fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

Skemmtanalífið

Pökkuðu skemmtistað í gjafapappír

Pökkuðu skemmtistað í gjafapappír

20.04.2019

Árið 1995 stöðvaði slökkviliðið í Reykjavík óvenjulega uppákomu í miðbænum. Eigendur skemmtistaðarins Déjá Vu höfðu pakkað staðnum inn í gjafapappír í tilefni af eins árs afmæli staðarins. Einn eigendanna var Kiddi Bigfoot sem ræddi við DV um þetta skemmtilega en jafnframt eldfima uppátæki. Átta tíma vinna Skemmtistaðurinn Déjá Vu, sem stóð við Bankastræti, var opnaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af