fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skattskýrslur

Donald Trump lögsækir frænku sína og krefst 100 milljóna dollara í miskabætur

Donald Trump lögsækir frænku sína og krefst 100 milljóna dollara í miskabætur

Pressan
23.09.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur stefnt frænku sinni, Mary Trump, og The New York Times fyrir að hafa birt skattskýrslur hans. Krefst hann 100 milljóna dollara í bætur. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að í stefnu málsins komi fram að Mary Trump og þrír blaðamenn hjá The New York Times, þau Susanne Craig, David Barstow og Russel Buettner, hafi tekið þátt í „lúmskri áætlun“ og „umfangsmikilli herferð“ til að komast yfir skattskýrslur forsetans fyrrverandi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af