fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024

skattlagning

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Eyjan
11.07.2024

„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira

Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur

Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur

Eyjan
15.11.2023

Tómas Sigurðsson, forstjóri HS Orku er auglýstur sem gestur á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna (SES) í dag, miðvikudaginn 15. Nóvember. Orðið á götunni er að með þessu hafi stjórn eldri sjálfstæðismanna brugðist skjótt við þeirri stöðu sem upp er komin, en á mánudagskvöld samþykkti Alþingi einum rómi skattahækkun á alla fasteignaeigendur til að borga fyrir varnargarða til Lesa meira

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Fréttir
23.02.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af