fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skattgreiðslur

Trump hefur ekki greitt skatta sem neinu nemur síðustu 15 ár – „Hann lýgur, svindlar og stelur“

Trump hefur ekki greitt skatta sem neinu nemur síðustu 15 ár – „Hann lýgur, svindlar og stelur“

Pressan
28.09.2020

Árum saman hefur Demókratinn Billy Pascrell barist fyrir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta, verði gerðar opinberar. Trump hefur ekki viljað opinbera þær en í gær fjallaði New York Times um þær og skýrði frá því að á síðustu fimmtán árum hafi Trump næstum ekki greitt neinn skatt til alríkisins. Hann greiddi engan skatt í tíu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af