fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

skattframtöl

Loksins gerðist það – Áralöng barátta Trump er endanlega töpuð

Loksins gerðist það – Áralöng barátta Trump er endanlega töpuð

Eyjan
01.12.2022

Rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú fengið skattframtöl Donald Trump, fyrrum forseta, afhent. Hann vildi ekki að nefndin fengi skattframtölin og barðist gegn því með kjafti og klóm árum saman. Nýlega fór málið fyrir hæstarétt sem úrskurðaði að nefndin skyldi fá skattframtölin. Trump hefur sakað nefndina um að vera rekna áfram af pólitískri heift í hans garð. Talsmaður fjármálaráðuneytisins staðfesti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af