fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

skattaskýrslur

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Eyjan
23.11.2022

Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úr um það í gær að rannsóknarnefnd fulltrúadeildar þingsins fái skattskýrslur Donald Trump, fyrrum forseta, afhentar. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Trump sem hefur barist gegn afhendingu skýrslnanna með kjafti og klóm. Hann heldur því fram að krafan um að nefndin fái skýrslurnar sé byggð á pólitískum grunni. Lögmenn Trump höfðu beðið hæstarétt Lesa meira

Af hverju hefur Trump barist svo harkalega fyrir því að halda skattaskýrslum sínum leynilegum?

Af hverju hefur Trump barist svo harkalega fyrir því að halda skattaskýrslum sínum leynilegum?

Pressan
27.02.2021

Á mánudaginn hafnaði hæstiréttur Bandaríkjanna tilraun Donald Trump, fyrrum forseta, til að koma í veg fyrir að Cyrus Vance, saksóknari á Manhattan, fái skattaskýrslur hans afhentar sem og önnur skjöl tengd fjárhagslegum umsvifum Trump. Þetta var mikið áfall fyrir Trump sem hefur barist með kjafti og klóm til að koma í veg fyrir að Vance fái skattaskýrslur hans. En af hverju hefur Trump barist svona harkalega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af