fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Skattalækkanir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

EyjanFastir pennar
18.01.2024

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
21.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Sjáðu súkkulaðikökuna sem Bjarni Ben fær vegna skattalækkana: „Vonandi skildirðu eftir pláss fyrir desertinn“

Sjáðu súkkulaðikökuna sem Bjarni Ben fær vegna skattalækkana: „Vonandi skildirðu eftir pláss fyrir desertinn“

Eyjan
20.02.2019

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær áform ríkisstjórnarinnar um skattabreytingar. Tekjuskattsþrepin verða þrjú, skattleysismörk tæplega 160.000 kr. á mánuði og tekjuskattur á lágtekjufólk verður lækkaður um 2% . Ráðstöfunartekjur láglaunafólks aukast um 80 þúsund krónur á ári við breytinguna, eða tæplega 7000 krónur á mánuði, en sú upphæð hefur víða verið gagnrýnd og þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af