Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“
FréttirFyrir 2 dögum
Kvennaverkfall er framundan á föstudag og í gær mætti Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB í settið í fréttum Sýnar og útskýrði hvað felst í deginum og hverjar áherslur hans eru. Þrátt fyrir greinargóðar útskýringar þá eru samt enn margir sem setja spurningu við þennan dag og hver tilgangur hans er. Einn þeirra er Orri Björnsson, Lesa meira
