fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Skandinavía

Áhrifa hitabylgjunnar í Norður-Ameríku gætti í Skandinavíu

Áhrifa hitabylgjunnar í Norður-Ameríku gætti í Skandinavíu

Pressan
09.07.2021

Um síðustu helgi mældist yfir 33 gráðu hiti allra nyrst í Finnlandi og Noregi. Ástralskur veðurfræðingur segir að þessi mikli hiti tengist þeim mikla hita sem var í norðvesturríkjum Bandaríkjanna og suðvesturríkjum Kanada í lok júní en þá fór hitinn í um og yfir 50 gráður. Í Utsjoki-Kevo, sem er nyrsta veðurstöðin í Finnland, mældist hitinn Lesa meira

Dularfull geislavirkni í Skandinavíu

Dularfull geislavirkni í Skandinavíu

Pressan
02.07.2020

Yfirvöld í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi hafa að undanförnu mælt aukna geislavirkni í löndunum. Hollensk yfirvöld telja líklegt að uppruna geislavirkninnar megi rekja til vesturhluta Rússlands. Á föstudaginn sögðu hollensk yfirvöld að útreikningar sýni að geislavirkar samsætur (ísótópar) berist frá vesturhluta Rússlands. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Að mati hollenskra yfirvalda getur þetta bent Lesa meira

Óveður í Skandinavíu – 80.000 heimili án rafmagns

Óveður í Skandinavíu – 80.000 heimili án rafmagns

Pressan
02.01.2019

Óveður gengur nú yfir Danmörku og Svíþjóð með tilheyrandi truflunum á daglegu lífi fólks. Eyrarsundsbrúin og Stórabeltisbrúin eru lokaðar fyrir allri umferð vegna mikils vinds. Í Svíþjóð eru um 80.000 heimili án rafmagns. Ferjusiglingar liggja niðri og lestarsamgöngur liggja víða niðri. Sænska vegagerðin ráðleggur fólki að halda sig heima við nema brýna nauðsyn beri til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af