Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
EyjanFastir pennarFyrir 3 klukkutímum
Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða frekar en öðrum landsmönnum að í síðustu viku opnaði Morgunblaðið nýjan menningarvef með pompi og pragt. Svo hélt blaðið sérstaklega upp á þennan nýja menningarvef í laugardagsblaðinu með því að birta upptalningu frá „Samtökum skattgreiðenda“ (SS) á tíu rithöfundum sem hafa fengið ritlaun á undanförnum 25 árum. Ritlaunin Lesa meira