fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

sjúkratryggingar

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Pressan
15.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af