fbpx
Laugardagur 24.september 2022

sjóræningjar

Sjóræningjar valda Dönum vanda – Sitja líklega uppi með einfættan sjóræningja

Sjóræningjar valda Dönum vanda – Sitja líklega uppi með einfættan sjóræningja

Eyjan
07.01.2022

Í haust var danska herskipið Esbern Snare sent til gæslustarfa í Gíneuflóa en þar hafa sjóræningjar herjað af krafti á sjófarendur undanfarin misseri. Skömmu eftir að skipið var komið í flóann lentu hermenn í skotbardaga við sjóræningja. Fjórir þeirra voru teknir höndum en fjórir voru skotnir til bana. Einn hinna handteknu særðist illa og þurftu læknar um borð í herskipinu Lesa meira

Sjóræningjar um borð í dönsku herskipi valda vandræðum – Varnarmálaráðherrann bendir á hugsanlega lausn

Sjóræningjar um borð í dönsku herskipi valda vandræðum – Varnarmálaráðherrann bendir á hugsanlega lausn

Eyjan
03.12.2021

Í síðustu viku lentu hermenn úr úrvalssveit danska hersins í skotbardaga við sjóræningja í Gínuflóa þar sem herskipið Esbern Snare er við gæslustörf. Sjóræningjarnir skutu á bát hermannanna sem svöruðu skothríðinni og felldu fjóra sjóræningja og handtóku fjóra. Síðan þá hefur herskipið siglt um með lík fjögurra sjóræningja í kæli og hina fjóra í fangaklefum. Ekki hefur legið fyrir hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af