Julian Fellowes á nýjum slóðum
FókusJulian Fellowes, höfundur Downton Abbey, hefur ekki setið auðum höndum síðan þáttaröðinni vinsælu lauk. Í Bretlandi eru hafnar sýningar á nýrri sjónvarpsmynd í þremur hlutum þar sem hann er handritshöfundur. Sjónvarpsmyndin nefnist Dr. Thorne og er byggð er á vinsælli skáldsögu eftir Anthony Trollope. Hér er vitaskuld um að ræða búningadrama þar sem ást og Lesa meira
Dagskrárlok?
FókusNetflix, VOD og Tímaflakk – Er línuleg dagskrá búin að vera? – Tengsl sameiginlegs sjónvarpsáhorfs og samkenndar þjóðar
Listunnendur á Kjarvalsstöðum
FókusKjarvalsstaðir voru opnaðir á ný eftir endurbætur með sýningunni Hugur og heimur en þar eru sýnd verk eftir meistara Kjarval. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Fjölmenni var við opnunina. Í félagsskap forsetans Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni. Anna Einarsdóttir Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í Lesa meira
