Hillary ekki femínisti
Fókus„Það er ekkert feminískt við hana annað en að hún er kona,“ segir leikkonan Susan Sarandon um Hillary Clinton í viðtali við Sunday Times. Sarandon, sem hefur stutt Bernie Sanders, bætir um betur og segir Hillary vera lygara og stríðshauk sem líkleg sé til að draga Bandaríkin í enn eitt stríðið. Leikkonan er þekkt fyrir Lesa meira
Guardian setur Ófærð í hóp bestu sjónvarpsþátta ársins
FókusÞættir Baltasars í hópi með Game of Thrones og Better Call Saul
Absolutely Fabulous á hvíta tjaldið
FókusGamanþættirnir Absolutely Fabulous nutu gríðarlegra vinsælda í Bretlandi á sínum tíma og reyndar víða um heim. Aðalpersónurnar voru vinkonurnar Eddy og Patsy, sjálfhverfar, drykkfelldar og snobbaðar. Með aðalhlutverkin fóru Jennifer Saunders, sem jafnframt var handritshöfundur, og Joanna Lumley. Í byrjun júlí verður frumsýnd í Bretlandi kvikmynd með sömu aðalpersónum og ber myndin sama heiti og Lesa meira
Harry Potter á svið
FókusHarry Potter and the Cursed Child, leikrit um Harry Potter, verður frumsýnt á West End í London 30. júlí næstkomandi. Leikritið er byggt á sögu eftir J.K. Rowling, Jack Thorne og John Tiffany. Thorne vann handrit sýningarinnar eftir sögunni og Tiffany leikstýrir en leikritið er í tveimur hlutum. Sagan gerist nítján árum eftir að síðustu Lesa meira
