Valdamestu hjónin
FókusSjónvarpsstöðin Channel 5 sýndi nýlega mynd þar sem fjallað var um 40 valdamestu hjón heimsins. Við valið var tekið mið af áhrifum viðkomandi para, auði og þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem þau fá. Niðurstaðan er sú að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay C eru valdamestu hjón heimsins en eiginmaðurinn má þakka eiginkonunni þá niðurstöðu en áhrif hennar Lesa meira
Allt verður að gulli
FókusEitt sinn var J.K. Rowling einstæð móðir sem barðist í bökkum og hugleiddi sjálfsmorð. Í dag er hún ein dáðasta kona heims og allt sem hún snertir verður að gulli. Leikrit um Harry Potter, Harry Potter and the Cursed Child, er að slá í gegn í London og uppselt er á allar sýningar fram í Lesa meira
Draugagangur á skjánum
FókusAðdáendur spennuþátta fagna því ætíð þegar nýr þáttur er settur á dagskrá. Það gerðist einmitt síðastliðinn þriðjudag þegar RÚV hóf sýningar á Mundu mig (Remember Me), breskum spennuþætti með Michael Palin í aðalhlutverki. Þar leikur hann hinn áttræða Tom Prafitt sem flytur á elliheimili og verður vitni að óvæntu dauðsfalli. Maður fyllist alltaf nokkurri eftirvæntingu Lesa meira
Alltaf góð á skjánum
FókusJóhanna Vigdís Hjaltadóttir hefur lengi verið á skjánum og sagt okkur fréttir. Hún er fyrir löngu orðin heimilisvinur. Hún hefur traustvekjandi fas og framkomu og er alltaf yfirveguð og viðkunnanleg. Það er aldrei asi á henni og hún fer aldrei á taugum. Hún er fagmaður fram í fingurgóma og á réttum stað í sjónvarpi. Það Lesa meira
Ethan Hawke leikur Chet Baker
FókusEthan Hawke leikur djassgoðsögnina Chet Baker í nýrri kvikmynd. Hawke segir hlutverkið vera það mest krefjandi sem hann hafi tekið að sér á ferlinum. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar Baker var að reyna að koma sér á réttan kjöl eftir að hafa setið í fangelsi á Ítalíu fyrir eiturlyfjaneyslu en hann var Lesa meira
Aniston heillaði unga fólkið
FókusJennifer Aniston fékk heiðursverðlaun á Giffoni kvikmyndahátíðinni á Ítalíu. Hátíðin er stærsta kvikmyndahátíð í Evrópu sem haldin er fyrir ungmenni. Aniston sat fyrir svörum og olli ungum aðdáendum sínum ekki vonbrigðum. Hún hvatti ungt fólk til að skrifa kvikmyndahandrit þar sem konur væru fyrirferðarmiklar. Hún gagnrýndi hversu upptekið fólk væri á netmiðlum og sagði að Lesa meira
Meira af Poldark
FókusSýningar á annarri þáttaröðinni af breska framhaldsmyndaflokknum Poldark hefjast í Bretlandi næstkomandi september og verið er að undirbúa gerð þeirrar þriðju. Í annarri þáttaröðinni kastar franska byltingin dimmum skugga yfir lífið í Cornwall. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í Bretlandi og einnig hér á landi en hin íslenska Heiða Rún (Heida Reed) er í einu Lesa meira
