fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Sjónvarp

Bacharach minnist dóttur sinnar

Bacharach minnist dóttur sinnar

Fókus
06.10.2016

Burt Bacharach er höfundur kvikmyndatónlistarinnar í Po, en myndin fjallar um samband föður og einhverfs barns hans. Bacharach samdi einnig lagið Dancing With Your Shadow fyrir myndina og er það sungið af Sheryl Crow. Þetta telst til tíðinda því þetta er fyrsta kvikmyndatónlist Bacharachs í 17 ár. Leikstjóri Po, John Asher, hafði samband við Bacharach Lesa meira

Fallið snýr aftur

Fallið snýr aftur

Fókus
28.09.2016

Sýningar á þriðju þáttaröðinni af Fallinu (The Fall) hefjast í Bretlandi seinna í þessum mánuði. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur ættu að muna eftir þáttunum en þar lék Gillian Anderson lögreglukonuna Stellu sem eltist við raðmorðingja sem Jamie Dornan lék. Raðmorðinginn, Paul Spector, var í hjónabandi og átti eina dóttur en í frístundum myrti hann konur á hrottafenginn Lesa meira

Heimurinn kveður Liesl

Heimurinn kveður Liesl

Fókus
21.09.2016

Charmian Carr lést nýlega, 73 ára gömul. Hún varð fræg fyrir leik sinn í Sound of Music þar sem hún lék hina sextán ára gömlu Liesl, elsta barnið í stórum systkinahópi Trapp-barnanna. Geraldine Chaplin, Patty Duke, Mia Farrow og Sharon Tate höfðu komið til greina í hlutverkið. Carr var tuttugu og eins árs þegar hún Lesa meira

Met slegið á Emmy-hátíð

Met slegið á Emmy-hátíð

Fókus
20.09.2016

Á norrænni sjónvarpsstöð, sem ég man ekki heiti á, var bein útsending frá Emmy-verðlaunahátíðinni. Þetta var seint um kvöld og ég hafði ekki þrek til að horfa lengi frameftir en sá þó þegar Tom Hiddleston, aðalleikarinn í Næturverðinum, tilkynnti að leikstjóri þáttanna Susanne Bier hlyti verðlaunin sem besti leikstjórinn. Þessir góðu samstarfsmenn féllu síðan í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af