Að elska La La Land
Fókus„Gæti ég elskað konu sem elskar La La Land?“ spurði eftirlætispistlahöfundur minn, Cosmo Landesman, í grein í Sunday Times. Hann hafði farið á stefnumót og boðið í bíó konu, sem hann kynntist nýlega. Hún kolféll fyrir La La Land en hann var ekki hrifinn. „Ég held ekki að ég geti verið með konu sem elskar Lesa meira
Ekki einstök hollusta
FókusSannleikurinn um heilsufæði, þáttur frá BBC, sem sýndur var á RÚV síðastliðið mánudagskvöld, hefur komið einhverjum úr jafnvægi, það er að segja þeim sem hafa fyrir iðju að háma í sig svokallaða ofurfæðu eins og chia-fræ og gojiber. Mjög tilgerðarlegur lífsstíl, ef mér leyfist að segja mína skoðun. Í þættinum leitaði fjölmiðlakonan Fiona Phillips, sem Lesa meira
Mike Connors úr Mannix látinn
FókusMike Connors er látinn, 91 árs. Hann átti sex áratuga feril sem leikari. Hann var langþekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mannix þar sem hann lék einkaspæjarann Joe Mannix. Mannix var gefinn fyrir flotta bíla og fór eigin leiðir, mjög óhefðbundnar, við lausn erfiðra mála. Hann lenti oft í hættulegum aðstæðum og komst ótal sinnum Lesa meira
Hann kom okkur til að hlæja
FókusBreski leikarinn Gordon Kaye, sem lést nýlega, hafði þjáðst af heilabilun í nokkur ár. Hann lést á hjúkrunarheimili. Kaye var þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Allo Allo! þar sem hann lék kaffihúsaeigandann René Artois. Þættirnir gerðust í seinni heimsstyrjöldinni og fjölluðu á gamansaman hátt um samband íbúa í frönskum bæ og þýsks hernámsliðs. Kaye Lesa meira
Mary Tyler Moore látin
FókusLeikkonan Mary Tyler Moore er látin, áttræð að aldri. Síðustu árin hafði hún glímt við heilsuleysi og var orðin nær blind. Í tvo áratugi var hún ein vinsælasta sjónvarpsleikkona Bandaríkjanna. Hún hlaut átta Emmy-verðlaun á ferlinum, fékk Tony-verðlaun fyrir leik sinn í leikritinu Whose Life is it Anyway? og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk Lesa meira
Ljósmóðirin og Frú Brown vinna til verðlauna
FókusBresku sjónvarpsverðlaunin (National Television Awards) voru veitt síðastliðið miðvikudagskvöld í London. Verðlaunin þykja eftirsótt en það er breskur almenningur sem velur vinningshafa í kosningu. Íslenskir stjónvarpsáhorfendur ættu að kannast við nokkra vinningshafa. Ljósmóðirin (Call the Midwife) var valin besta þáttaröðin og Frú Brown (Mrs. Brown Boys) þótti besti gamanþátturinn. Leikkonan Sarah Lancashire fékk leikaraverðlaunin fyrir Lesa meira
Uppáhaldssjónvarpsefni Englandsdrottningar
FókusElísabet Englandsdrottning er að sögn þeirra sem til þekkja áhugasamur sjónvarpsáhorfandi. Á dögunum var staðfest að hún sé mikill aðdáandi spurningaþáttarins Pointless sem er á dagskrá BBC en fjórar milljónir Breta hafa fyrir sið að horfa reglulega á þann þátt. Pointless er þáttur þar sem pör keppa og svara spurningum með það markmið að fá Lesa meira
