Mary Tyler Moore látin
FókusLeikkonan Mary Tyler Moore er látin, áttræð að aldri. Síðustu árin hafði hún glímt við heilsuleysi og var orðin nær blind. Í tvo áratugi var hún ein vinsælasta sjónvarpsleikkona Bandaríkjanna. Hún hlaut átta Emmy-verðlaun á ferlinum, fékk Tony-verðlaun fyrir leik sinn í leikritinu Whose Life is it Anyway? og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk Lesa meira
Ljósmóðirin og Frú Brown vinna til verðlauna
FókusBresku sjónvarpsverðlaunin (National Television Awards) voru veitt síðastliðið miðvikudagskvöld í London. Verðlaunin þykja eftirsótt en það er breskur almenningur sem velur vinningshafa í kosningu. Íslenskir stjónvarpsáhorfendur ættu að kannast við nokkra vinningshafa. Ljósmóðirin (Call the Midwife) var valin besta þáttaröðin og Frú Brown (Mrs. Brown Boys) þótti besti gamanþátturinn. Leikkonan Sarah Lancashire fékk leikaraverðlaunin fyrir Lesa meira
Uppáhaldssjónvarpsefni Englandsdrottningar
FókusElísabet Englandsdrottning er að sögn þeirra sem til þekkja áhugasamur sjónvarpsáhorfandi. Á dögunum var staðfest að hún sé mikill aðdáandi spurningaþáttarins Pointless sem er á dagskrá BBC en fjórar milljónir Breta hafa fyrir sið að horfa reglulega á þann þátt. Pointless er þáttur þar sem pör keppa og svara spurningum með það markmið að fá Lesa meira
Að fanga rétta útlitið
FókusÁslaug Dröfn Sigurðardóttir á heiðurinn af eftirminnilegum gervum í sjónvarpsþáttaröðinni Fangar – Hefur tekið þátt í Game of Thrones, Noah og Walter Mitty