fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Sjónvarp

Óvænt umskipti

Óvænt umskipti

Fókus
11.10.2017

Hraðfréttamennirnir fyrrverandi, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, eru á frystitogara í nýjum þáttum, Hásetar, sem RÚV sýnir á fimmtudagskvöldum og eru þar í karakter. Það er eiginlega alveg sama í hvaða aðstæðum Fannar lendir, hann finnur sér þar stað og er eins og heima hjá sér. Eins og búast mátti við var hann hrókur alls Lesa meira

Þetta eru vinsælustu þættirnir á Netflix, Hulu og Amazon

Þetta eru vinsælustu þættirnir á Netflix, Hulu og Amazon

Fókus
06.10.2017

Streymisveitur njóta vaxandi vinsælda og fremstar þar í flokki eru án efa Netflix, Hulu og Amazon. Netflix og Amazon eru aðgengilegar Íslendingum en þjónusta Hulu er aðeins aðgengileg í Bandaríkjunum nema með krókaleiðum. Hollywood Reporter tók í vikunni saman lista yfir vinsælustu þætti þessara streymisveita. Listinn tekur til septembermánaðar og á honum mmá sjá að Lesa meira

Louis Theroux kafar ofan í skuggahliðar Bandaríkjanna: Dóp, morð og mansal viðfangsefni nýrrar þáttaraðar

Louis Theroux kafar ofan í skuggahliðar Bandaríkjanna: Dóp, morð og mansal viðfangsefni nýrrar þáttaraðar

Fókus
04.10.2017

Breski sjónvarpsmaðurinn Louis Theroux frumsýnir á sunnudag nýja heimildarþáttaröð um skuggahliðar Bandaríkjanna. Louis hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir vandaðar og mjög svo athyglisverðar heimildarmyndir sem oftar en ekki fjalla um Bandaríkin á einn eða annan hátt. Þættirnir, sem sýndir verða á BBC 2, bera yfirskriftina Dark States og í fyrsta þættinum mun hann kafa ofan Lesa meira

Hinn meistaralegi Hitchcock

Hinn meistaralegi Hitchcock

Fókus
01.10.2017

Það var gaman að horfa á heimildamyndina um samband snillingsins Alfreds Hitchcock og franska leikstjórans Francois Truffaut, sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld. Myndin byggði á bók sem Truffaut skrifaði um Hitchcock og kom út árið 1966. Bókin er samtal milli þeirra beggja um myndir meistara hryllingsins og er ríkulega myndskreytt. Hún er einstaklega fróðleg aflestrar Lesa meira

Uppskrift að harmleik

Uppskrift að harmleik

Fókus
23.09.2017

Ný persóna birtist í Poldark, geðug, hlédræg og heiðarleg. Það er Morwenna. Óblíð örlög virðast bíða hennar. Slepjulegur og á allan hátt ógeðfelldur karlhlunkur girnist hana. Langlíklegast er að hún verið neydd í hjónaband með honum og eigi eftir að þjást skelfilega. Hún elskar ungan og fallegan mann en aðstæður eru þannig að þeim virðist Lesa meira

Verðskulduð Emmy-verðlaun

Verðskulduð Emmy-verðlaun

Fókus
23.09.2017

Það kemur ekki á óvart að Saga þernunnar hafi sankað til sín verðlaunum á nýliðinni Emmy-verðlaunahátíð. Skjár Símans sýnir þessa mögnuðu þætti og áhorfið tekur sannarlega á, enda er þar dregin upp skelfileg mynd af þjóðfélagi þar sem karlar tróna á toppnum, eiga eiginkonur sem eru upp á punt og þjónustustúlkur eru nýttar til að Lesa meira

Jordan Peele á nasistaveiðum

Jordan Peele á nasistaveiðum

Fókus
22.09.2017

Bandaríski leikarinn, handritshöfundurinn, leikstjórinn og framleiðandinn Jordan Peele undirbýr nú nýja sjónvarpsþætti sem ætla má að muni vekja talsverða athygli. Þættirnir sem um ræðir bera vinnuheitið The Hunt og gerast að mestu leyti í Bandaríkjunum. Þeir fjalla um leit manna að þýskum nasistum á áttunda áratug liðinnar aldar, hinum sömu og báru ábyrgð á voðaverkunum Lesa meira

Sláandi frásagnir

Sláandi frásagnir

Fókus
16.09.2017

RÚV sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld verðlaunaheimildamyndina, Vísindakirkjan og fjötrar trúarinnar (Going Clear: Scientology and The Prison of Belief). Myndin hófst seint vegna þess að brýn ástæða þótti til að sýna áhorfendum myndir af einhverju körfuboltamóti úti í heimi. Kannski hefur einhver áhuga á því, en er RÚV ekki með sérstaka íþróttarás? Er kannski búið að leggja Lesa meira

Töfraheimur óperunnar

Töfraheimur óperunnar

Fókus
10.09.2017

Mikið var unaðslegt að koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á beina útsendingu RÚV frá óperutónleikum í Hörpu. Efnisskráin var hreint yndi en hún samanstóð af óperutónlist sem þjóðin hafði valið sem sitt uppáhald í kosningu á ruv.is. Æstir óperuunnendur geta vissulega deilt um niðurstöðuna, en það gerir maður bara í hljóði. Öll Lesa meira

Hinn hugrakki Houdini

Hinn hugrakki Houdini

Fókus
09.09.2017

Heimildamyndin um sjónhverfingamanninn Harry Houdini, Töfrar Houdini (The Magic of Houdini), sem RÚV sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld, var áhugaverð. Jafnvel þeir sem lítinn áhuga hafa á töfrabrögðum og þeim brellum sem beitt er við þær hljóta að hafa horft af áhuga. Breski grínistinn Alan Davis rakti ævi Houdini og prófaði eitthvað af brellum hans. Flestar eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af