fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sjóndepra

Leiklistargoðsögn er að glata einu helsta atvinnutæki sínu

Leiklistargoðsögn er að glata einu helsta atvinnutæki sínu

Fókus
01.08.2023

Breska stórleikkonan Judi Dench greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Mirror að sjón hennar hafi hrakað svo mikið að hún sjái nánast ekki neitt núorðið. Hún er orðin 88 ára gömul en vill þrátt fyrir aldurinn og hratt versnandi sjón halda áfram að leika þótt að ástand hennar geri henni afar erfitt fyrir við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af