fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Sjónarhorn

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Nýútkomin þjóðaröryggisstefna Bandaríkjastjórnar hefur vakið mikla athygli um allan heim. Hún er talin marka tímamót í samskiptum Bandaríkjanna (BNA) og Vesturlandaþjóða en flestir leiðtogar þeirra hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Trump kynnti hana sem „vegvísi sem á að tryggja að Ameríka verði áfram mesta, stærsta og farsælasta ríki í sögu heimsins.“ Það telst jákvætt að stefna Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Í nýlegri ferð til Sikileyjar opnaðist fyrir mér nýr heimur sem ég fjalla um í þessari grein. Sikiley er einstakur áfangastaður. Fróðlegt er að bera saman sögu Sikileyjar og sögu Íslands. Eyjarnar tvær eiga margt sameiginlegt en eru mjög ólíkar að öðru leyti. Ferð til eyjunnar með leiðsögn fróðra leiðsögumanna er mikil upplifun en Sikiley Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Mælum rétt

Thomas Möller skrifar: Mælum rétt

EyjanFastir pennar
22.10.2025

Í þjóðsögunni um Skúla Magnússon segir frá því þegar hann sem búðarmaður í verslun fékk fyrirmæli frá búðareigandanum um að setja röng lóð á vogarskálarnar, viðskiptavinunum í óhag. „Mældu rétt strákur“ var skipunin sem í raun átti við hið gagnstæða. Í dag er mjög erfitt að mæla rangt. Hraði, vegalengd, tími og þyngd er mæld Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?

EyjanFastir pennar
08.10.2025

Fyrir nokkrum árum kom út bókin Hvað ef? eftir Val Gunnarsson. Í bókinni veltir hann fyrir sér hvað hefði gerst í mannkynssögunni ef til dæmis Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið seinni heimsstyrjöldina, Bítlarnir hefðu aldrei verið til og ekkert hrun hefði orðið á Íslandi. Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

EyjanFastir pennar
24.09.2025

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans í núverandi ríkisstjórn sem lofar góðu. Áherslur Viðreisnar Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

EyjanFastir pennar
10.09.2025

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn tími til að við Íslendingar fáum loksins að Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

EyjanFastir pennar
13.08.2025

Evrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

EyjanFastir pennar
23.07.2025

Sem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er að fyrstu ferðamennirnir hafi komið til Íslands um Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

EyjanFastir pennar
14.05.2025

  Árið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af