Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennarDaði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn tími til að við Íslendingar fáum loksins að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
EyjanFastir pennarNýlega kom fram að Ísland er eitt af dýrustu löndum heims. Þetta verða erlendir ferðamenn varir við á ferðum sínum um landið. Þeir gera því ráð fyrir að svona dýrt land veiti fyrsta flokks þjónustu, bjóði hæstu gæði á gistingu og mat. Auk þess gera þeir kröfu um að umhverfið og ekki síst umgengni okkar Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennarEvrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennarSem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er að fyrstu ferðamennirnir hafi komið til Íslands um Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
EyjanFastir pennarÁrið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
EyjanFastir pennarÁ ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki gefnar eftir árangri í prófum heldur í kurteisi, hegðun og Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .
EyjanFastir pennarÁ ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður tek ég eftir því að það er ekki eingöngu saga landsins okkar, jarðfræði og náttúra sem ferðamenn vilja fræðast um heldur einnig við hvað forfeður okkar störfuðu og hvernig þeim tókst að lifa af í þessu harðbýla landi. Einnig er oft spurt um stöðu landsins okkar í dag Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu
EyjanFastir pennarÁ vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður fari fram ekki seinna en árið 2027. Meirihluti Lesa meira