fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025

Sjón

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Pressan
Fyrir 3 vikum

Um jólaleytið fyrir um 20 árum, þegar hann var 13 ára, var Kanadamaðurinn Brent Chapman að spila körfubolta. Eitthvað hefur hann fundið til og ákvað því að taka eina töflu af íbúfeni. Hann hafði tekið þetta eitt útbreiddasta verkjalyf heims áður og taldi því að það myndi ekki hafar neinar sérstakar afleiðingar aðrar en þær Lesa meira

Tilraun lofar góðu – Hornhimna úr grísahúð getur veitt blindum sýn

Tilraun lofar góðu – Hornhimna úr grísahúð getur veitt blindum sýn

Pressan
27.08.2022

Vísindamenn við háskólann í Linköping í Svíþjóð vinna nú að því að finna aðferð til að hjálpa blindum og sjónskertum að fá sjónina aftur. Rannsókn þeirra hefur gengið vel og niðurstöðurnar eru mjög athyglisverðar. Með því að nota prótín úr grísahúð hefur vísindamönnunum tekist að búa til gervihornhimnu. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið Lesa meira

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

05.07.2018

Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga. Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður Lesa meira

Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu

Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu

11.06.2018

Óperan Sjö steinar eftir Sjón og tékkneska tónskáldið Ondřej Adamek hefur hlotið evrópsku FEDORA–Generali verðlaunin sem besta frumsamda ópera ársins 2018. Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns, Söngur steinasafnarans, og segir þar frá steinasafnara sem safnar steinum sem tengjast þekktum persónum og atburðum í heimssögunni. Söfnunaráráttan tekur af honum völdin og verður til þess að hann gleymir öllu öðru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af