fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Sjávarútvegurinn

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Flestum er í fersku minni hið gegndarlausa málþóf sem stjórnarandstaðan viðhafði í veiðigjaldamálinu í vor og langt fram á sumar. Margir hafa velt fyrir sér hvað stjórnarandstöðuþingmönnum gekk til og ýmsar kenningar verið á lofti í þeim efnum. Einna helst hefur verið talið að ítök stórútgerðarinnar innan stjórnarandstöðuflokkanna séu svo alger að á þeim bæjum Lesa meira

Nú sýður á Vilhjálmi sem sakar útgerðarmenn um lögbrot: „Íslenskur sjávarútvegur hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar“

Nú sýður á Vilhjálmi sem sakar útgerðarmenn um lögbrot: „Íslenskur sjávarútvegur hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar“

Eyjan
03.10.2019

Það sýður á Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, en líkt og kunnugt er var 60 starfsmönnum Ísfisks sagt upp á Akranesi í vikunni. Vilhjálmur vandar sjávarútveginum ekki kveðjurnar og segir nánast öll þorp hafa orðið fyrir barðinu á græðginni og bendir á að störfum í fiskvinnslu hafi fækkað um 6700 manns á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af