fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sjálfsvígstilraunir

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Pressan
05.12.2018

Rúmlega hundrað þúsund Englendinga í skuldavanda reyna að fyrirfara sér, á hverju ári. Talið er að ógnandi innheimtubréf sem eru formlega orðuð og hóta skuldurum alvarlegum innheimtuaðgerðum valdi skuldurum miklum kvíða og kyndi undir sjálfsskaðandi hugsanir örvæntingarfullra skuldara og að bein tenging sé milli andlegrar heilsu og skulda. Sérfræðingar í geðheilbrigði krefjast lagabreytinga sem geri Lesa meira

Hryllingur á flóttamannaeyju

Hryllingur á flóttamannaeyju

Pressan
03.12.2018

Í litla Kyrrahafsríkinu Nauru starfrækja Ástralir umdeildar flóttamannabúðir. Þeir greiða heimamönnum fyrir að hafa flóttamannabúðirnar en þangað eru fluttir flóttamenn sem vilja komast til Ástralíu. Lengi hefur verið rætt um að í flóttamannabúðunum séu mannréttindi fólks fótum troðin og að ástandið sé hreint út sagt hörmulegt. Í nýrri skýrslu frá samtökunum Læknar án landamæra kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af