Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
EyjanRíkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira
Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum
EyjanSigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira
Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður
EyjanEftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira
Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið
EyjanÍ síðustu ríkisstjórn hafði VG tögl og hagldir á þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og forystu, í víðum skilningi. Það var þó ekki eina ástæða þess að stefna og málflutningur Sjálfstæðisflokksins sveigði af braut. Stjórnmálaflokkar eru tæki en ekki tilgangur í sjálfu sér og í Sjálfstæðisflokknum var þetta farið að líkjast trúarbrögðum eða íþróttafélagi, segir Sigríður Á. Andersen, Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira
Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi hjá Morgunblaðinu, segist ekki ætla útiloka það að fara í pólitík þegar fram líða stundir og jafnvel bjóða sig fram til formanns í Sjálfstæðisflokknum einn daginn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju viðtali við Stefán Einar í hlaðvarpsþættinum Sláin inn í umsjón Birgis Liljars Önnusonar Sontani. Í þættinum er farið yfir Lesa meira
Inga Sæland: Árásirnar á okkur grímulaust einelti – sjálfstæðismenn vilja fela eigin vandræði
EyjanMorgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksins vegna þess að flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Formsatriði sem verður lagfært á landsfundi í febrúar, segir Inga Sæland, stormur í vatnsglasi. Hún segir árásirnar vera grímulaust einelti sem sprottið sé upp úr því að Lesa meira
Orðið á götunni: Forysta Sjálfstæðisflokksins flúin af hólmi – stefnir í blóðugan formannsslag milli Guðlaugs Þórs og Áslaugar Örnu
EyjanFráfarandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerði sér ljóst að hún ætti engan möguleika á að vinna formannskosningar í flokknum. Bakland hennar reyndist vera veikt og hún valdi rétt með því að gefa ekki kost á sér. Bæði formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins renna nú af hólmi samtímis, gefast upp. Margir munu sakna Þórdísar úr Lesa meira
Góðar fréttir fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins?
EyjanEins og greint var frá í hádeginu hefur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ákveðið að gefa ekki kost á sér til formanns flokksins á komandi landsfundi í febrúar. Ákvörðun Þórdísar kemur sumum á óvart enda hafði hún fengið talsverða hvatningu til að fara í framboð. Enn er alls óvíst hver verður Lesa meira
Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þungar áhyggjur af stöðu flokksins“
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur átt samtöl við flokkssystkin sín til að kanna grundvöll fyrir framboð til formanns flokksins. Þetta staðfestir Diljá í þætti Dagmála á vef mbl.is en fjallað er um efni viðtalsins í Morgunblaðinu í dag. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins verður kjörinn á landsfundi flokksins í lok febrúar og hafa nokkrir Sjálfstæðismenn verið orðaðir við framboð. Má þar nefna Lesa meira