Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennarLíklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að útfærslan styrkti stöðu íslenskra og norskra fyrirtækja á Evrópumarkaðnum. Lesa meira
Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“
FréttirGuðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gagnrýninn á þau áform ríkisstjórnarinnar að hækka erfðafjárskatt samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Guðlaugur er í viðtali á forsíðu Morgunblaðsins vegna málsins og gagnrýnir hann sérstaklega að umræddri hækkun hafi verið haldið frá fjárlaganefnd og almenningi. „Það er augljóst að fyrirætlun ríkisstjórnarinnar Lesa meira
Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir„Þessi háu veikindahlutföll lýsa auðvitað alvarlegum stjórnunarvanda hjá borginni,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við Morgunblaðið í dag. Blaðið greinir frá því í dag að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram tillögu sem miðar að því að lækka veikindahlutföll starfsmanna borgarinnar niður í 5% að hámarki. Verður tillagan tekin fyrir næstkomandi þriðjudag. Lesa meira
Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
EyjanOrðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira
Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanÁrsæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira
Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
EyjanOrðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennarÞjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira
Ólafur tekinn við af Hildi
EyjanÞingflokkur Sjálfstæðisflokksins staðfesti á fundi sínum sem hófst nú fyrir hádegi að Ólafur Adolfsson þingmaður flokksins taki við af Hildi Sverrisdóttur sem þingflokksformaður. Vísir greinir frá þessu en Guðrún Hafsteinsdóttir formaður flokksins hefur sjálf ekki tilkynnt um niðurstöðuna á samfélagmiðlum. Hildur sagði í vikunni af sér sem þingflokksformaður en verður áfram í þingliði flokksins. Ljóst Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
