Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanÁrsæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira
Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
EyjanOrðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennarÞjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira
Ólafur tekinn við af Hildi
EyjanÞingflokkur Sjálfstæðisflokksins staðfesti á fundi sínum sem hófst nú fyrir hádegi að Ólafur Adolfsson þingmaður flokksins taki við af Hildi Sverrisdóttur sem þingflokksformaður. Vísir greinir frá þessu en Guðrún Hafsteinsdóttir formaður flokksins hefur sjálf ekki tilkynnt um niðurstöðuna á samfélagmiðlum. Hildur sagði í vikunni af sér sem þingflokksformaður en verður áfram í þingliði flokksins. Ljóst Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi
EyjanGallupkönnun sem unnin var allan aprílmánuð, þar sem tíu þúsund manns voru spurðir og um helmingur svaraði eins og venjulega, sætir tíðindum. Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 66 prósent sem hlýtur að teljast mikill sigur eftir þær linnulausu árásir sem stjórnin hefur búið við frá upphafi. Stjórnarandstaðan hefur hamast af blindni í hverju málinu á Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn missir herbergið
EyjanForsætisnefnd Alþingis hefur ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli víkja úr þingflokksherbergi sínu á jarðhæð Alþingishússins. Nýtt þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna verður ekki í Alþingishúsinu sjálfu heldur í Smiðju, nýrri byggingu Alþings við Vonarstræti. Þingflokkur Samfylkingarinnar, sem er fjölmennasti þingflokkurinn eftir kosningarnar 30. nóvember sl., fer í hið svonefnda bláa herbergi, stærsta þingflokksherbergið í Alþingishúsinu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft Lesa meira
Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira
Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn
EyjanEnginn nema Björn Bjarnson hefur reynt að túlka afhroð fráfarandi ríkisstjórnar í kosningunum á þann veg að kjósendur hafi kallað eftir hægri stjórn Sjálfstæðisflokks og fleiri. Það þarf býsna glámskyggnan og forhertan „stjórnmálarýni“ til að komast að þeirri niðurstöðu. Eftir kosningarnar árið 2021 var vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur endurnýjuð með stuðningi 38 þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar Lesa meira
