fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sjakalinn

Hryðjuverkamaðurinn Carlos dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið

Hryðjuverkamaðurinn Carlos dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið

Pressan
24.09.2021

Hryðjuverkamaðurinn Ilich Ramirez Sanchez, þekktastur sem Carlos eða Sjakalinn, var nýlega dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið. Það var áfrýjunardómstóll í París sem staðfesti þennan dóm yfir þessum 71 árs gamla hryðjuverkamanni. Dóminn hlaut hann fyrir árás með handsprengju á Champs-Élysées í París 1974. Tveir létust í árásinni. Carlos er í fangelsi í Frakklandi en hann afplánar tvo aðra lífstíðardóma. Tilraunir hans til að fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af