fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sinzing

Hörmulegur atburður – Slökkviliðsmenn misstu þunga konu þegar þeir voru að taka hana út um glugga

Hörmulegur atburður – Slökkviliðsmenn misstu þunga konu þegar þeir voru að taka hana út um glugga

Pressan
05.08.2022

Hörmulegur atburður átti sér stað í Sinzing, sem er nærri Regensburg í austurhluta Bæjaralands, síðasta föstudagskvöld. Þar höfðu slökkviliðsmenn verið kallaðir á vettvang til að aðstoða sjúkraflutningsmenn við að koma 75 ára konu á sjúkrahús. Ekki var hægt að koma konunni út úr húsinu eftir venjulegum leiðum en hún var í mikilli ofþyngd. Var því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af