„Mig langaði til að allir myndu lesa sögurnar mínar“
Fókus12.05.2019
Sindri Arnar Svavarsson er 11 ára nemandi í Setbergskóla. Hann var að gefa út sína fyrstu bók, sem kom út rétt fyrir afmælið hans, þann 2. maí. „Mér finnst gaman að búa til sögur og mig langaði til að allir gætu lesið sögurnar mínar,“ segir Sindri Arnar, sem segist vera duglegur að skrifa og hafa Lesa meira