fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Simbabve

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Pressan
03.11.2020

Í síðustu viku var Henriette Rushwaya, framkvæmdastjóri samtaka lítilla námufyrirtækja í Simbabve, handtekin á flugvelli þar í landi eftir að 14 gullstangir fundust í farangri hennar. Hún var á leið til Dubai. Hún er skyld Emmerson Mnangagwa, forseta landsins, og teygir málið sig því allt frá arðbærum gullnámurekstri upp í efstu lög hinnar pólitísku elítu landsins. Samkvæmt frétt Zim Morning Post fundust gullstangirnar í handfarangri Rushwaya. Þær Lesa meira

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Pressan
02.09.2020

Á föstudaginn fundust ellefu fílar dauðir nærri Hwange þjóðgarðinum í Simbabve. Ekki löngu áður fundust 275 fílar dauðir í nágrannaríkinu Botsvana. Enginn veit af hverju dýrin drápust. The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa tekið blóðsýni úr dýrunum í þeirri von að þau geti veitt einhver svör. Yfirvöld segja að veiðiþjófar hafi ekki verið að verki því ekki hafi Lesa meira

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Pressan
16.01.2019

Fjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af