Á ekki sjö dagana sæla vegna þáttanna Squid Game – Síminn stoppar ekki
Pressan07.10.2021
Suðurkóreska þáttaröðin Squid Game hefur slegið í gegn á Netflix en fyrir suðurkóresku konuna Kim Gil-young hafa vinsældir þáttanna ekki verið mikill gleðigjafi. Síminn hennar stoppar ekki vegna þáttanna þrátt fyrir að hún tengist þáttunum ekki á neinn hátt, eða hvað? Frá því að þættirnir voru teknir til sýninga hefur hún fengið mörg þúsund símtöl og skilaboð frá ókunnugu fólki sem Lesa meira