fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Silja Dögg Gunnarsdóttir

Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs

Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs

Eyjan
31.10.2019

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var kosin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 á dögunum en Ísland tekur þá við formennskunni af Svíþjóð. Næsta Norðurlandaráðsþing fer því fram í Reykjavík í lok október næsta árs. Oddný Harðardóttur var kosin varaforseti Norðurlandaráðs. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs er æðsta ákvörðunarvaldið milli hinna árlegu þinga. Forsætisnefndin stýrir og samræmir starf allra nefnda og ráða Lesa meira

„Uppfæra þarf íslensk lög svo réttindi barna verði tryggð til að þekkja uppruna sinn“

„Uppfæra þarf íslensk lög svo réttindi barna verði tryggð til að þekkja uppruna sinn“

Eyjan
14.10.2019

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir börn sem fædd eru með aðstoð kynfrumugjafa ekki njóta mannréttinda hér á landi, þar sem kynfrumugjafi geti óskað eftir nafnleynd og þar með gengið á rétt barnsins til að þekkja uppruna sinn: „Uppfæra þarf íslensk lög svo réttindi barna verði tryggð til að þekkja uppruna sinn, ef þau óska Lesa meira

Vill löggjöf um hertara eftirlit með barnaníðingum eftir afplánun

Vill löggjöf um hertara eftirlit með barnaníðingum eftir afplánun

Eyjan
16.02.2019

Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur í tvígang lagt fram frumvarp um hert eftirlit með dæmdum barnaníðingum. Frumvarpið hefur ekki enn fengið umræðu en samkvæmt því myndu þeir sem taldir eru hættulegir umhverfi sínu þurfa að gangast undir vissar kvaðir, svo sem bann við búsetu þar sem börn eru, eftirliti með netnotkun þeirra og eftirliti lögreglu með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af