Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir25.08.2025
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur kallað eftir því að Silju Báru Ómarsdóttur, rektor Háskóla Íslands, verði vikið úr starfi. „Það er ótrúlegt að heyra um framferði ofstækismanna í Háskóla Íslands þegar hleypt var upp fundi þar fyrir skemmstu,” segir Jón Steinar í færslu á Facebook-síðu sinni. Vísar hann í atvik sem átti sér stað Lesa meira
