Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
FréttirFyrir 6 klukkutímum
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur kallað eftir því að Silju Báru Ómarsdóttur, rektor Háskóla Íslands, verði vikið úr starfi. „Það er ótrúlegt að heyra um framferði ofstækismanna í Háskóla Íslands þegar hleypt var upp fundi þar fyrir skemmstu,” segir Jón Steinar í færslu á Facebook-síðu sinni. Vísar hann í atvik sem átti sér stað Lesa meira