fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Silfuregils

Vesturfarar í kvöld – Stephan og Iris

Vesturfarar í kvöld – Stephan og Iris

Eyjan
19.10.2014

Níundi þáttur Vesturfara er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.10 Í þessum þætti förum við til Albertafylkis, vestur undir Klettafjöllum, á slóðir skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Stephan nam þvívegis land í Ameríku, síðast í Markerville í Alberta. Hús hans þar er safn, ekki bara um hann, heldur líka um lífshætti landnema í vestrinu. Í Lesa meira

Stærsta málið

Stærsta málið

Eyjan
18.10.2014

Þetta er stærsta mál samtímans – einfaldlega vegna þess að það snertir öll hin. 1 prósent mannkynsins á helminginn af auði veraldarinnar – og þessi skekkja hefur farið versnandi á undanförnum árum. Við getum varla kallað þetta annað en tortímingarbraut. Afleiðingin getur ekki verið önnur en ófriður og óöld – sagan á að hafa kennt Lesa meira

Lekinn og samráð skipafélaganna

Lekinn og samráð skipafélaganna

Eyjan
18.10.2014

Leki úr ráðuneyti sem varðar einkamál fólks – og þar sem hafði verið átt við gögn ráðuneytisins – bætt við niðrandi upplýsingum neðanmáls, er ekki sambærilegur við leka úr opinberri stofnun sem tengist meintum langavarandi brotum stærstu fyrirtækja landsins. Það er meira að segja komið fram í umræðunni að Eimskip hefði átt að tilkynna um Lesa meira

Horfinn tími í Aðalstræti

Horfinn tími í Aðalstræti

Eyjan
17.10.2014

Þessi frábæra sumarmynd birtist á Facebook-síðu sem nefnist Gamlar ljósmyndir. Fylgir sögunni að myndin sé frá 1950. Þarna er horft af gamla Landsímahúsinu í vestur yfir Fógetagarðinn, öðru nafni Víkurgarð, með myndinni fylgja þær upplýsingar að garðurinn hafi verið hannaður af Sigmari Guttormssyni Þormar. Garðurinn hefur verið fallegur á þessum tíma – milklu fallegri en Lesa meira

Ísland, sam-evrópskt fjármálaeftirlit og fullveldið

Ísland, sam-evrópskt fjármálaeftirlit og fullveldið

Eyjan
17.10.2014

Heldur hefur hún farið lágt fréttin um að Ísland ætli í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið að gerast aðili að sam-evrópsku fjármálaeftirliti. En svona er málið kynnt í norskum fjölmiðlum: Að Siv Jensen, fjármálaráðherra úr Framfaraflokknum, ætli að leggja til að Noregur afsali sér hluta fullveldis síns með því að undirgangast evrópska eftirlitið. Nákvæmlega eins Lesa meira

209 krónur en ekki 248 krónur?

209 krónur en ekki 248 krónur?

Eyjan
16.10.2014

Getur verið að fjármálaráðuneytið telji að meðalmáltíð á einstakling kosti 209 krónur, ekki 248 krónur, eins og hefur verið í umræðunni. Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrverandi viðskiptaráðherra, setur eftirfarandi inn á Facebook síðu sína. Það er ekkert skrýtið að fjármálaráðherra kannist ekki við að hafa miðað við að meðalmáltíð kostaði 248 krónur. Hann virðist nefnilega Lesa meira

Misskilinn netfúndamentalismi

Misskilinn netfúndamentalismi

Eyjan
16.10.2014

Nú þykja þetta kannski fjarska smáborgaraleg viðhorf – og maður sér víða á netinu að þau eiga ekki alls staðar upp á pallborðið. En tökum til dæmis svokallaða skráarskiptisíðu sem nefnist deildu.net. Á þessari síðu hefur meðal annars verið hægt að ná í stolið efni. Við höfum dæmi um að íslenskir þættir og kvikmyndir sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af