fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Silfuregils

Kolla og fótboltinn

Kolla og fótboltinn

Eyjan
13.05.2013

Kolbrún Bergþórsdóttir vinkona mín slær algjörlega í gegn með Moggapistli sínum um fótboltann. Henni tekst að pirra fullt af fólki – aðallega karlmenn – og það er fínt. Fótbolti er ágætur leikur, en offramboðið á honum er gengdarlaust núorðið. Nú er varla sá kappleikur að hann sé ekki sýndur í beinni útsendingu og ef einhver Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í skrítnum félagsskap

Sjálfstæðisflokkurinn í skrítnum félagsskap

Eyjan
13.05.2013

Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn kosið að vinna á Evrópuvettvangi með furðulegum félagsskap sem nefnist AECR. Í þessum hópi eru breski Íhaldsflokkurinn – þarna er enn eitt dæmi um hvernig við fylgjum forskrift breskra stjórnmála – og svo mestanpart flokkar frá Austur-Evrópu. Þar eru innan um einkennilegir spássíuflokkar og stjórnmálamenn sem eru hafa orðið uppvísir Lesa meira

Varúð, foringjaræði!

Varúð, foringjaræði!

Eyjan
13.05.2013

Líkt og ég skrifaði í pistli í gærkvöldi er ekki óeðlilegt að formennirnir Bjarni og Sigmundur taki sér tíma til að mynda ríkisstjórn. Það hefur ekki frést hverjir eru þeim til halds og trausts, en maður hlýtur að gera ráð fyrir að þeir hafi sína ráðgjafa og reiknimeistara. Ef íslenskir fjölmiðlar væru ákafari væri sjálfsagt Lesa meira

Fréttir af stjórnarmyndun

Fréttir af stjórnarmyndun

Eyjan
12.05.2013

Ingmar Karl Helgason fréttamaður, sem var framboði fyrir Vinstri græna í Reykjavík, hneykslast yfir því að fjölmiðlar séu að birta fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum – þegar lítið er að frétta. Hann sér merki einhvers ógurlegs spuna þarna að baki. Nú er aðalvandamál fjölmiðlanna við þessar viðræður að ekkert lekur í raun út um gang þeirra, nema Lesa meira

Stigið á tær

Stigið á tær

Eyjan
12.05.2013

Því miður sýnist manni að margt í umræðunni um skýrslu Samráðsvettvangsins ætli að fara út í þras og skæklatog. Skýrslan er að mörgu leyti aðdáunarverð, sökum þess ekki síst að þarna er stigið á margar tær. Og þess vegna munu margir leggjast í vörn og eru þegar byrjaðir að því. Því fer auðvitað fjarri að Lesa meira

Merk skýrsla Samráðsvettvangs

Merk skýrsla Samráðsvettvangs

Eyjan
12.05.2013

Meðal þess sem við fjöllum um í Silfri Egils í dag eru tillögur svokallaðs Samráðsvettvangs um hvernig megi auka hagvöxt á Íslandi. Tillögurnar hafa fengið misjafnar móttökur, en eftir að hafa lesið þær í gegn fullyrði ég að þetta sé stórmerkilegt plagg. Þarna er tekið á ýmsum málum sem við þurfum að hugsa mjög alvarlega Lesa meira

Að færa uppstigningardag og sumardaginn fyrsta – en 17. júní?

Að færa uppstigningardag og sumardaginn fyrsta – en 17. júní?

Eyjan
11.05.2013

Samtök atvinnulífsins telja afskaplega óhentugt að hafa frídaga sem slíta í sundur vinnuvikuna. Þau vilja ræða þetta við verkalýðshreyfinguna. Það er samt vandséð að af þessu hjótist sérstaklega mikið tap í sæmilega reknum fyrirtækjum. Skoðum hvaða dagar þetta eru. Varla 17. júní eða 1. maí. Þessir daga getur borið upp á hvaða dag vikunnar sem Lesa meira

Hvað ertu ríkur (fátækur) – á heimsmælikvarða?

Hvað ertu ríkur (fátækur) – á heimsmælikvarða?

Eyjan
10.05.2013

Hér er merkileg vefsíða sem nefnist Globalrichlist. Maður getur slegið inn árslaunum sínum – og sér hvar maður stendur gagnvart öðru fólki í heiminum. Niðurstöðurnar koma kannski dálítið á óvart – ég ábyrgist ekki að sé fullkomlega að marka þær. En ef maður flettir neðar á síðunni fær maður hugmynd hvar maður stendur gagnvart íbúum Lesa meira

Hverslags frelsi?

Hverslags frelsi?

Eyjan
10.05.2013

Netheimar eru í nokkru uppnámi vegna þeirra ummæla formanns Heimdallar að hún trúi því að sjálfstæðismenn sjái til þess að „við getum keypt hvítvín með humrinum“. Nú er þetta skoðun sem er allt í lagi að hafa. Humar er reyndar í huga Íslendinga dæmi um hinn algjöra lúxus – hann er ekki beinlínis á borðum Lesa meira

Eldra landnám en talið er

Eldra landnám en talið er

Eyjan
10.05.2013

Þessa bráðskemmtilegu mynd er að finna utan á bæklingi eftir Pál Theodórsson eðlisfræðing sem nefnist Upphaf landnáms á Íslandi. Bæklinginn má finna á þessari slóð. Páll heldur því fram að landnám á Íslandi sé miklu eldra en menn hafa hingað talið, það geti munað allt að tvö hundruð árum. Fyrir því færir hann ýmis rök Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af