fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Silfuregils

Hagvöxtur langt undir væntingum

Hagvöxtur langt undir væntingum

Eyjan
06.08.2013

Einn leiðtogi Framsóknarmanna sagði í Silfri Egils ekki löngu fyrir kosningar að nauðsynlegt væri að koma hagvexti upp í 4-5 prósent á ári til að koma íslensku samfélagi aftur á gott ról. Það er í raun erfitt að mótmæla þessu beinlínis, við erum að dragast illilega aftur úr nágrannalöndunum hvað varðar kaup og kjör og Lesa meira

Breska íhaldið, Sjálfstæðisflokkurinn og reiðhjólin

Breska íhaldið, Sjálfstæðisflokkurinn og reiðhjólin

Eyjan
05.08.2013

Milli Sjálfstæðisflokksins á Íslandi og Íhaldsflokksins breska hafa lengi verið gagnvegir. Mörg stefnumálin hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið upp eftir breska Íhaldinu og leiðtogar þess hafa oft verið í miklum metum meðal Sjálfstæðismanna á Íslandi. Auðvitað ekki síst Margaret Thatcher, hún var dáð af hægrimönnum á Íslandi, ólíkt því sem var á meginlandi Evrópu. Þar var hún Lesa meira

Hverju á að trúa?

Hverju á að trúa?

Eyjan
04.08.2013

Bandaríkjastjórn hækkar viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka. Tuttugu og tveimur sendiráðum er lokað vegna þessa. Þetta gerist þegar er nýbúið að fletta ofan af alltumlykjandi eftirlitsstarfsemi NSA. Og nú ljúka stjórnvöld í Washington lofsorði á NSA fyrir að vera á varðbergi. Hverju á maður að trúa? Er von að spurt sé?

Fiskur með osti

Fiskur með osti

Eyjan
04.08.2013

Þegar ég var krakki kunnu Íslendingar ekki að elda fisk. Þeir suðu ýsu þangað til hún varð seig eins og tyggjó og borðuðu hana með bráðnu sméri eða tómatsósu. Eitthvert furðulegt gums sem var kallað fiskbollur í dós var líklega algengasti maturinn á borðum Íslendinga – fyrir utan hinar ógeðslegu kjötbollur sem voru búnar til Lesa meira

Íbúar Buckingham-hallar arðræna verkafólk

Íbúar Buckingham-hallar arðræna verkafólk

Eyjan
04.08.2013

Larry Eliot skrifar í Guardian um svokallaða zero hour samninga sem eru farnir að tíðkast á vinnumarkaði á Bretlandi. Samningarnir fela einfaldlega í sér að vinnandi fólk hefur nákvæmlega engin réttindi.  Við erum í raun komin aftur fyrir tímann þegar verkalýðsfélög voru stofnuð. Þetta var það sem Margaret Thatcher lét sig dreyma um. Því verður Lesa meira

Er makríllinn óværa?

Er makríllinn óværa?

Eyjan
03.08.2013

Ef marka má þessa grein á vef norska ríkisútvarpsins hefur orðið slík sprenging í makrílstofninum að hann ógnar lífríkinu í sjónum. Samkvæmt þessu er makríllinn óværa sem étur upp næringuna sem aðrar fiskitegundir nota. Norðmennirnir segja að aldrei hafi sést svo mikið af makríl áður og aldrei svo norðarlega. Þarna er rætt við haffræðinginn Jens Lesa meira

Hverfult stjórnmálafylgi

Hverfult stjórnmálafylgi

Eyjan
02.08.2013

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir endurheimti aldrei fylgið sem hún naut á fyrstu mánuðum sínum. Það fjaraði fljótt undan henni, og eftir það varð líf hennar eintómur barningur. Svona er líf stjórnmálamanna þessa dagana. Stjórnarandstaða tekur við af stjórn og er fljótt búin að ávinna sér jafn miklar óvinsældir. Við höfum dæmin frá Frakklandi, Spáni, Grikklandi, Danmörku, Lesa meira

Himnahliðið: ein umdeildasta kvikmynd sögunnar enduruppgötvuð

Himnahliðið: ein umdeildasta kvikmynd sögunnar enduruppgötvuð

Eyjan
01.08.2013

Eitt frægasta flopp kvikmyndasögunnar er Heaven´s Gate, vestri eftir Michael Cimino. Myndin eyðilagði feril leikstjórans og aðalleikarans, Kris Kristofferson. Hún var alltof dýr, alltof stór – þegar framleiðendur myndarinnar náðu henni loks frá leikstjóranum var hún klippt í spað, það hefur jafnvel verið sagt að henni hafi verið slátrað á klippiborðinu. Þetta var tími þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af