fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Silfuregils

Nauðsyn að hafa öfluga fjölmiðla

Nauðsyn að hafa öfluga fjölmiðla

Eyjan
15.08.2013

Það er furðulegt að heyra því haldið fram að aukin netnotkun valdi því að minni þörf sé á öflugum fjölmiðlum, eins og ríkisfjölmiðlunum sem tíðkast í Evrópu. Þessu er eiginlega þveröfugt farið. Við sjáum að fjölmiðlamönnum, sem hafa reynslu og þekkingu, fækkar. Það er ódýrara að láta ungt og óreynt fólk vinna störfin. Það er Lesa meira

Stórviðburður í tónlistarlífi – óperan Ragnheiður

Stórviðburður í tónlistarlífi – óperan Ragnheiður

Eyjan
15.08.2013

A föstudagskvöld verður frumsýnd ný íslensk ópera í Skálholti. Þetta er stórviðburður í tónlistarlífinu – það er ekki oft að eru samdar íslenskar óperur. Verkið verður svo sýnt áfram laugardag og sunnudag. Óperan er eftir hið ástsæla tónskáld Gunnar Þórðarson, textinn eftir Friðrik Erlingsson rithöfund. Efnið sækja þeir í sögu sem lengi hefur verið Íslendingum Lesa meira

Borgarastríð í Egyptalandi?

Borgarastríð í Egyptalandi?

Eyjan
15.08.2013

Borgarastríð í hinu fjölmenna og þéttbýla Egyptalandi er skelfileg tilhugsun. Efnahagur landsins hrynur, ferðamenn láta ekki sjá sig, landbúnaðarvörur komast ekki á markað. Almennings bíður ekkert annað en þjáningar og sultur. Það var náttúrlega skuggalegt þegar heimsbyggðin fagnaði því að réttkjörnum stjórnvöldum var steypt af stóli, jafnvel þótt Morsi væri slæmur. Nú hefur herforingjastjórnin í Lesa meira

Nötrandi pirringur

Nötrandi pirringur

Eyjan
14.08.2013

Einhvern veginn finnst mér ekki skipta miklu máli hverjar eru skoðanir Gylfa Ægissonar á samkynhneigðum. Gylfi er ekki það stór persóna í lífi mínu. Og ef einhver ætlar að brenna plöturnar hans Gylfa – ja, þá sannast enn einu sinni að netið hefur dregið fram margan vitleysinginn sem áður ríkti þögn um. Eitthvað svipað má Lesa meira

Takk ferðamenn

Takk ferðamenn

Eyjan
14.08.2013

Eitt af því sem Ísland vantar sárlega eru fleiri íbúar. Milljón væri fínt. Þrjár milljónir enn betra. Þá gæti verið fleiri en ein borg á Íslandi. En þess er langt að bíða að fólksfjöldinn verði slíkur. Meðan getum við huggað okkur við að hafa þó ferðamenn. Eða eins og Pawel Bartoszek skrifar á vef Deiglunnar: Lesa meira

Peningaþvætti?

Peningaþvætti?

Eyjan
13.08.2013

Við Íslendingar höfum afskaplega slæma reynslu af því að selja óreiðumönnum banka. Ein afleiðing einkavæðingarinnar í upphafi aldarinnar var að bankar komust í eigu manna sem höfðu enga kunnáttu til að reka banka, höfðu afskaplega vafasama viðskiptasögu – og ætluðu heldur aldrei að reka banka nema sem peningaveitu fyrir sjálfa sig. Nú er rætt um Lesa meira

Er Perlan nothæf sem safnahús?

Er Perlan nothæf sem safnahús?

Eyjan
13.08.2013

Það kemur ekki á óvart að sagt sé að Perlan henti ekki undir starfsemi safns. Það stendur til að flytja Náttúruminjasafn Íslands þangað. Þetta er safn sem á sér langa sögu, en hefur eiginlega alltaf verið á hrakhólum. Það hefur verið heima hjá Benedikt Gröndal, í verslunarhúsinu Glasgow, í gamla Safnahúsinu og svo í sýningarsal Lesa meira

Munurinn á Gísla Marteini og Davíð

Munurinn á Gísla Marteini og Davíð

Eyjan
13.08.2013

Gísli Marteinn Baldursson segist vilja leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Borgin er mikilvægari en pólitíkin, segir hann. Þetta er nokkuð merkileg yfirlýsing. Borgarfulltrúarnir Gísli Marteinn, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Áslaug Friðriksdóttir hafa legið undir ámæli hjá hörðum flokksmönnum fyrir að starfa með borgarstjórnarmeirihlutanum að ýmsum málum sem þau telja að horfi til framfara, til dæmis Lesa meira

Er krónan þá nothæf?

Er krónan þá nothæf?

Eyjan
12.08.2013

Cyrus Sanati dregur ekki dul á það í umtalaðri grein á vef CNN/Fortune að vandi Íslands tengist gjaldmiðlinum. Í greininni er íslenska hagkerfinu líkt við tifandi tímasprengju. Ástæða hrunsins var hvernig fé pumpaðist inn í landið í vaxtamunarviðskiptum sem bankarnir höfðu lifað á – og meðal annars voru Íslendingum sjálfum lánaða gífurlegar fjárhæðir á háum Lesa meira

Skemmd börn

Skemmd börn

Eyjan
12.08.2013

Ég á ellefu ára son. Ég óttast mjög að hann skemmist vegna þess að hann gæti hafa séð karlmenn kyssast. Hann gæti líka skemmst vegna þess að tveir af bestu vinum hans eru synir samkynhneigðra karlmanna og hafa alist upp í hjónabandi þeirra. Þetta eru reyndar ótrúlega klárir og skemmtilegir strákar, fjörmiklir, vel upp aldir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af