Borgarstjórnarkosningarnar og flugvöllurinn
EyjanÉg ætla að setja fram litla kenningu. Nú er í gangi undirskriftasöfnun með því að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Það er rífandi gangur í henni og ekki von á öðrum, það er auðvelt að vekja upp æsing í kringum þetta mál. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur munu sjá að þetta er eina málið sem þeir geta Lesa meira
Af því ég get það
EyjanGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra íhugar að leysa upp samninganefnd Íslands í viðræðum við Evrópusambandið. En viðhorfið er svolítið – af því ég get það. Lögfræðiálit segir að ráðherranum sé heimilt að gera þetta án atbeina Alþingis. Jú, má vera að hægt sé að færa rök fyrir því. En af hverju ekki að gera hlutina á Lesa meira
Bradley Manning og Daniel Ellsberg
EyjanFyrir fjörutíu árum á valdaskeiði Nixons forseta fóru réttarhöld yfir Daniel Ellsberg út um þúfur. Ellsberg kom undan hinum svokölluðu Pentagonskjölum og lak þeim í fjölmiðla. Hann var ákærður fyrir ýmsar sakir, meðal annars þjófnað, samsæri og njósnir. Hámarksrefsing var sögð 115 ár. Pentagonskjölin fjölluðu um hernað Bandaríkjanna í Vietnam. En Ellsberg var ekki dæmdur Lesa meira
Lítill hagvöxtur er áfall fyrir marga
EyjanÞað er rétt hjá Sigurði Má Jónssyni að það er áfall fyrir stefnu síðustu ríkisstjórnar og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins að ekki skuli vera meiri hagvöxtur á Íslandi. Hagvaxtarspárnar hafa lækkað sífellt og nú er vöxturinn orðinn afar rýr. Reyndar var þetta komið í ljós fyrir kosningar, en þá létu menn eins og veruleikinn væri annar. Stjórnarliðar Lesa meira
Alþingi fær hræðilega útreið
EyjanSkoðanakönnun Félagsvísindastofnunar er þung högg fyrir Alþingi Íslendinga. Aðeins 14 prósent þjóðarinnar bera traust til Alþingis. Og það er ekki aðeins vantraust – fólk hefur beinlinis skömm á vinnubrögðunum í þinginu. Það er hægt að vísa í slæma umræðuhefð, en þingmenn geta sjálfum sér um kennt. Þeir þurfa, hver og einn, að skoða hug sinn Lesa meira
Nú þarf Sinfónían að vanda sig
EyjanÞað er mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands að vera boðin að spila á BBC Proms – þetta er sannarlega ein helsta tónlistarhátíð í heimi. Ég hef nokkrum sinnum farið á tónleika á Proms, flytjendurnir sem ég hef séð eru ekki af verri endanum: Berlínarfílharmónían, Bostonsinfónían, Simon Rattle, Bernard Haitink, Lang Lang. Sinfóníuhljómsveitin þarf að vanda Lesa meira
Síðsumarkvöld á Akureyri
EyjanEins og Akureyri birtist mér í gærkvöldi er hún fegursti bær á Íslandi. Fullt tungl skein yfir Eyjafjarðarbotni og baðaði fjörðinn með silfurljóma. Það örlaði á norðurljósum. Algjör stilla. Nokkuð kalt en tært loft. Ljóstýrur hinum megin í firðinum. Bærinn sjálfur hefur verið að breytast. Gömlul hús sem voru dauðaleg hafa verið endurnýjuð og það Lesa meira
Úr Skugga-Sveini
EyjanBenedikt Jóhannesson vitnar í Skugga-Svein, leikrit Matthíasar Jochumssonar, í pistli á vefsvæðinu Heimur. Um að gera að lesa pistil Benedikts í heild, en tilvitnuni í Skugga-Svein er svohljóðandi: Ögmundur: Aumt er að eiga engan vænni kost en fylgja þér og Katli. Ill er mín æfi. Skugga-Sveinn: Og verri skal hún verða, en verst að lokum! Lesa meira
Að kíkja í pakkann
EyjanStundum komast frasar inn í umræðuna og öðlast sjálfstætt líf – án þess nokkuð sé rýnt í merkingu þeirra. Einn þeirra er að ekki sé hægt að „kíkja í pakkann“ hjá ESB. Semsagt að ekki sé hægt að sjá hvað sé boði þar – og hafna því. Samt er það þetta sem Norðmenn hafa gert, Lesa meira
Fallandi fylgi ríkisstjórnar – veikluð stjórnarandstaða
EyjanEf marka má skoðanakönnun MMR virðist fylgi ríkissjórnarinnar vera falla stöðugt. Þegar stjórnin tók við var hún með næstum 60 prósenta fylgi hjá MMR, nú mælist það 49 prósent. Nú eru liðnir meira en hundrað dagar frá því stjórnin tók við – það eru svonefndir hveitibrauðsdagar. Þeir hafa að mörgu leyti verið stjórninni erfiðir. Kannski Lesa meira