Langvarandi vanstilling í þjóðfélagsumræðunni
EyjanLíklega má segja að Jóhanna og Steingrímur hafi haft þykkari skráp en Sigmundur Davíð. Það er kannski ekki furða. Þau voru búin að vera áratugum saman í pólitík þegar þau tóku við landstjórninni 2009, miðað við þau er Sigmundur nýgræðingur. Hlutskipti þeirra í ríkisstjórnum hefur ekki verið öfundsvert, það á jafnt við um Sigmund og Lesa meira
Íslendingar í kínversk föt?
EyjanFólk sem ég þekki hefur lengi átt hús á Spáni og ég hef farið þangað nokkrum sinnum, þetta er á svæðinu í kringum Alicante þar sem eru stórar byggðir útlendinga. Ein þróun sem hefur verið áberandi í efnahagskreppunni er mikil fjölgun verslana og veitingastaða sem eru í eigu Kínverja og þar sem starfar einungis fólk Lesa meira
Íslendingar renna á peningalykt á Grænlandi
EyjanÍslendingar hafa löngum sýnt nágrönnum sínum á Grænlandi og í Færeyjum lítinn áhuga. Það hefur verið til eitthvað sem heitir Vestnorræna ráðið, en það verður seint sagt að samstarfið þar hafi verið kraftmikið. Nú eru Íslendingar hins vegar orðnir áhugasamir um Grænland. Ástæðan er sú að þeir renna á peningalykt. Þeim sýnist að séu að Lesa meira
Tími auðræðisins
EyjanÞað er rétt hjá Stefáni Ólafssyni að auðræði – plútókratí – er helsta þjóðfélagstilraun samtímans. Þetta hófst með stefnu þeirra Thatchers og Reagans og hefur leitt til þess að hinir ríku verða stöðugt ríkari meðan millistéttin nær ekki einu sinni að standa í stað – þarf að hafa sig alla við í lántökum til að Lesa meira
365 í stríð gegn Netflix
EyjanForráðamenn 365-miðla skera upp herör gegn efnisveitum eins og Netflix í Fréttablaðinu í dag. Ólafur Stephensen skrifar leiðara og Ari Edwald skrifar harðorða grein. Þeir segja að með því að nota slíkar efnisveitur sé fólk að brjóta lög. Þeir nefna bæði lög um höfundarrétt og skattalög. Tugir þúsunda Íslendinga hafa nú aðgang að þessum efnisveitum, Lesa meira
Bernhöftstorfan til sölu
EyjanJæja, þá er verið að selja Berhöftstorfuna. Alla húsalengjuna. Maður átti kannski ekki alveg von á að hún kæmi sisvona á markað. Kauptækifæri? Ég bý þarna á bak við svo það eru kannski hæg heimatökin. En maður má víst ekki rífa húsin og byggja risahótel. Það er erfitt að átta sig á því hver er Lesa meira
Enginn skortur á nefndum
EyjanVinur minn tók saman þetta yfirlit um nefndir á vegum ríkisins. Nefndir eru dálítið til umræðu vegna niðurskurðar hjá ríkinu. Maður veit svosem aldrei með nefndir, sumar eru nauðsynlegar, aðrar eru góðar og gagnlegar, sumar eru vita þýðingarlausar – og svo eru væntanlega margar sem hefur gleymst að leggja niður. Og ekki eru öll nefndarstörf Lesa meira
Flugvöllurinn verður ekki kosningamál
EyjanÞað er eins og ég skrifaði í grein í morgun, það virðist sem flugvallarmálið hafi verið aftengt þannig að það mun ekki tröllríða borgarstjórnarkosningunum. Til að kynna samkomulag um flugvöllinn mættu sjálfur forsætisráðherra, innanríkisráðherra og borgarstjóri. Líka forstjóri Icelandair Group – sem gefur þessu talsvert mikið vægi. Svo er skipuð nefnd undir forystu Rögnu Árnadóttur Lesa meira
Flugvallarmálið aftengt?
EyjanBoðað er til blaðamannafundar í dag þar sem segir að verði kynnt nýtt samkomulag um innanlandsflug. Á fundinum verða fulltrúar ráðuneyta, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group. Líklega má búast við því að þarna heyrist í Jóni Gnarr borgarstjóra og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, en hún fer með samgöngumál. Nú er enn ekki vitað hvað felst í Lesa meira
Fjárlögin – að finna fé fyrir Landspítalann
EyjanGreinendur stjórnmála telja sig sjá ákveðið munstur í fjárlagagerðinni og því hvernig umræðan um fjárlögin er að þróast. Kenningin er svona. Áður en Alþingi samþykkir fjárlögin verða framlög til heilbrigðismála aukin talsvert – kvartanirnar af Landspítalanum eru orðnar að nánast samfelldum klið sem hjómar í fjölmiðlum alla daga. Það liggur við að að þjóðin sé Lesa meira