Það sem Einstein óttaðist…
EyjanEða hvað – er þetta ekki um það bil svona? Þarf kannski gagnbyltingu gegn tækninni?
Ríkisstjórnarminningar Össurar
EyjanÞað er ýmislegt sem vekur forvitni í endurminningum Össurar Skarphéðinssonar frá árunum í síðustu ríkisstjórn. Það er betra að fá frásagnir um stjórnartíma ríkisstjórna meðan einhver hefur áhuga – sé það dregið of lengi er hætt við að áhuginn hafi farið mjög dvínandi. Nú tek ég fram að ég hef ekki séð þessa bók, einungis Lesa meira
Frábært Airwaves
EyjanIceland Airwaves hátíðin er ótrúlega vel heppnað dæmi. Mig minnir reyndar að vont veður hafi sett svip sinn á hátíðina í fyrra, en nú blómstrar hún í góðu veðri snemma vetrar. Björtu og lygnu. Það er makalaust hversu margt er á seyði út um allan bæ – tónleikar og tónlistarflutningur sem eru á hinni eiginlegu Lesa meira
Frímerki á afmæli Moggans
EyjanÞetta var nákvæmlega það sem vantaði, frímerki á hundrað ára afmæli Moggans. Þeir eru fundvísir á tilefnin hjá Íslandspósti. Reyndar vekur athygli að þetta frímerki hentar til notkunar fyrir póst innanlands, enda Mogginn hættur að líta á sig sem heimsblað eins og hann gerði á árum áður. Blaðið er í raun til mjög takmarkaðs brúks Lesa meira
Margrét Pála: Seinkum skólunum og lofum þreyttum að sofa
EyjanÞetta eru orð í tíma töluð hjá Margréti Pálu Ólafsdóttur – sem veit lengra nefi sínu um skólastarf og börn. Við erum að láta krakkana okkar vakna of snemma á morgnana. Greinin birtist í Fréttatímanum í dag.
Er vit í stórfelldri tómatarækt á Íslandi?
EyjanMaður sér fréttir þar sem er sagt frá fyrirætlunum um að byggja risagróðurhús á Hellisheiði – og nú í Grindavík – til að hefja stórfellda framleiðslu á tómötum til útflutnings. Nú ætla ég ekki að þykjast vera sérfræðingur í ylrækt, en maður er samt smá hugsi yfir þessu. Kona mín hefur dvalið á Spáni undanfarna Lesa meira
Hart leikið Skuggahverfi
EyjanLíklega er ekkert hverfi í Reykjavík sem hefur orðið niðurrifsfýsn jafn illilega að bráð og gamla Skuggahverfið. Ég vann í blikksmiðju á Lindargötu þegar ég var unglingur, þá var þarna lágreist timburhúsabyggð. Henni hefur nánast allri verið rutt burt og byggð í staðinn forljót háhýsi. Ljótust eru reyndar þau sem voru byggð fyrst við Skúlagötuna, Lesa meira
Íslensk stjórnmál í óvæntu ljósi
EyjanÞví verður varla neitað að þarna eru ýmsar hliðstæður, búturinn er úr kvikmynd frá 1955 sem nefnist Músin sem öskraði eða The Mouse That Roared.
Arfleifð Jóns og Besta flokksins í Reykjavík
EyjanSíðan í gær hefur verið talað þannig um Jón Gnarr að jaðrar við það sem hefur verið kallað persónudýrkun. Pólitískir andstæðingar hans eiga ekkert svar við þessu. Jón er afar snjall grínisti, ég held reyndar að hann hafi ákveðna snilligáfu á því sviði. Og það leika ekki margir eftir að leggja niður stjórnmálaafl sem hefur Lesa meira
Ósamhljómurinn milli Sigmundar og Bjarna
EyjanFyrir utan brotthvarf Jóns Gnarr, er nú mest rætt um misvísandi yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar varðandi erlenda kröfuhafa. Sigmundur sagði í viðtali við Reuters í gær að samningarnir tækju nokkur ár. Bjarni Benediktsson sagði fyrir stuttu að hann vonaðist til að hægt yrði að ljúka samningunum næsta vor. Menn velta fyrir sér Lesa meira