fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Silfuregils

Lýðræði 101

Lýðræði 101

Eyjan
05.03.2014

Stundum sýnist manni að þurfi að efla fræðslu um lýðræði á Íslandi. Það verður að segjast eins og er að meðal þjóðarinnar ríkir hálfmanískt ástand og hlutir sem áður þóttu nokkuð sjálfsagðir virka afar ruglingslegir. Þannig er til dæmis þegar menn leggja að jöfnu afskipti Evrópusambandsins og Rússlands af Úkraínu. Það sem hleypti öllu í Lesa meira

Alain Resnais – leikstjóri og skáld

Alain Resnais – leikstjóri og skáld

Eyjan
05.03.2014

Franski kvikmyndaleikstjórinn Alan Resnais sem er látinn í hárri elli átti merkilegan feril. Hann var fæddur 1922, en var að gera kvikmyndir fram undir hið síðasta, hann frumsýndi mynd fyrr á þessu ári. Resnais átti blómaskeið sitt á gullöld listrænnar kvikmyndagerðar á sjötta og sjöunda áratugnum. Þá var hann í hópi manna eins og Bergman, Lesa meira

Ekki svo flókið úrlausnarefni

Ekki svo flókið úrlausnarefni

Eyjan
05.03.2014

Forsætisráðherra talar um ómögugleika (afsakið þetta orð) að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB. Vegna þess að hún verði ekki bindandi. Fyrst þurfi að breyta stjórnarskránni. Í tillögum stjórnlagaráðs voru ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur sem yrðu bindandi. Í núverandi stjórnarskrá eru engar þjóðaratkvæðagreiðslur bindandi nema þegar forseti neitar að skrifa undir lög, þegar breyta á kirkjuskipan eða setja af Lesa meira

Uppeldi í fátækrahverfinu Höfðaborg, á flótta undan nasistum til Íslands

Uppeldi í fátækrahverfinu Höfðaborg, á flótta undan nasistum til Íslands

Eyjan
04.03.2014

Tvær konur eru í aðallhutverki í Kiljunni á miðvikudagskvöld. Það er annars vegar Björg Guðrún Gísladóttir. Hún hefur sett saman minningabók sem nefnist Hljóðin í nóttinni.   Björg er alin upp í Höfðaborginni sem á sjötta og sjöunda áratugnum var versta fátækrahverfi í Reykjavík. Björg bjó við hræðilegan aðbúnað, mikið heimilisofbeldi og einnig kemur kynferðisofbeldi Lesa meira

Undirróður Pútíns og mistök hans

Undirróður Pútíns og mistök hans

Eyjan
04.03.2014

Það er gömul áróðurstækni frá tíma Sovétríkjanna að bendla óvinina við nasisma. Í áróðri Sovétsins voru nasistar allsráðandi í Vestur-Þýskalandi og jafnvel í Bandaríkjunum líka. Bandaríkjamenn voru helst aldrei sýndir nema í Ku-kux-klan búningi. Pútín er ættaður úr þessum hugarheimi, hann kallar þá sem ráku spillingarstjórn Janúkovits frá völdum í Úkraínu nasista og gyðingahatara. Reyndar Lesa meira

Myndin af Jóhannesi

Myndin af Jóhannesi

Eyjan
04.03.2014

Ég ætla að birta þessa mynd af móðurbróður mínum, Jóhannesi Ólafssyni, lækni og kristniboða. Fyrir fáum mönnum ber ég meiri virðingu en Jóhannesi – og hef gert frá barnsaldri. Hann hefur stundað læknisstörf í Eþíópíu stóran hluta ævi sinnar. Hann hefur verið læknir í héruðum þar sem var annars enga heilbrigðisþjónustu að fá. Hann er Lesa meira

Blaðamennska 101

Blaðamennska 101

Eyjan
04.03.2014

Á blaðamennskuferli sem spannar 33 ár hef ég aldrei heyrt að viðmælendur ættu tilkall til þess að orð þeirra væru birt í heild sinni, óklippt. Blaðamenn vinna undir ýmsum takmörkunum, ekki síst hvað varðar lengd. Í blöðum er hún mæld í dálksentímetrum, í sjónvarps- og útvarpsfréttum í mínútum. Ef tekið er viðtal sem telur samtals Lesa meira

Ólafur Ragnar – meistarinn í samskiptum við fjölmiðla

Ólafur Ragnar – meistarinn í samskiptum við fjölmiðla

Eyjan
03.03.2014

Ég hef starfað býsna lengi við fjölmiðla. Ég hef kynnst einum stjórnmálamanni sem er óskoraður meistari í að höndla fjölmiðla. Það er Ólafur Ragnar Grímsson. Hann er það enn og hann var það fyrr á ferli sínum. Þegar Ólafur Ragnar var fjármálaráðherra í tíð Alþýðubandalagins var hann stöðugt í fréttum. Það lá við að væri Lesa meira

Krím: Gömul saga og ný

Krím: Gömul saga og ný

Eyjan
03.03.2014

Það er kunnugleg átylla styrjaldarreksturs að ríki þurfi að frelsa landa sem búa innan landamæra annarra ríkja. Nú horfum við upp á þetta í Úkraínu. Æsingar hefjast meðal Rússa sem eru búsettir á Krímskaga, rússneska stjórnin kyndir undir leynt og ljóst, með áróðri, undirróðursstarfsemi og beinum vopnasendingum. Þessi leikur hefur endurtekið sig margoft í Evrópu. Þýskir nasistar Lesa meira

„Verðuga“ myndin vann

„Verðuga“ myndin vann

Eyjan
03.03.2014

Það er talað um að síðasta ár hafi verið gott í kvikmyndaheiminum – það sjáist á Óskarsverðlaununum. Ég er reyndar ekki viss, sýnist raunar að merkasta kvikmyndasköpunin fari fram í sjónvarpi. En síðustu Óskarsverðlaun voru áberandi fátækleg, þá vann sannkölluð miðlungsmynd, Argo. Ég hef náð að sjá flestar myndirnar sem voru tilnefndar og það má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af