Krónan og atvinnuleysið
EyjanÞótt efnahag Íslands hafi hrakað mikið, held ég að sé víst að við viljum bera okkur saman við þau lönd í heiminum sem standa best. Bjarni Benediktsson gerði atvinnuleysi á Íslandi að umræðu á fundi hjá Sjálfstæðisflokknum um helgina. Þar sagði hann að lítið atvinnuleysi væri krónunni að þakka. Að sumu leyti er það rétt. Lesa meira
Reykjavík og Kynslóð Y
EyjanGunnar Dofri Ólafsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar þessa grein í sem birtist í Mogganum í dag. Ég vek sérstaka athygli á þessari málsgrein. Í Bandaríkjunum, landi bensínháka og hraðbrauta, standa bílaframleiðendur frammi fyrir þeim raunveruleika að ungt fólk, svokölluð „Millenials“ eða Kynslóð Y, fólk fætt á tímabilinu 1980 til 2000, kaupir einfaldlega ekki bíla Lesa meira
Minningar um gamalt hús við Suðurgötu
EyjanHér er gömul ljósmynd sem rifjar upp mikið af skemmtilegu minningum. Þarna er verið að flytja burt húsið sem stóð í Suðurgötu 7. Elsti hluti þessa húss mun vera frá 1833. Þetta var ekk sérlega stórt timburhús, en stóð á mjög áberandi stað á horni Suðurgötu og Vonarstrætis. Við húsið var nokkuð stór garður sem Lesa meira
Innanmein kapítalismans
EyjanÞað sem ógnar kapítalismanum í heiminum kemur ekki sérlega mikið utan í frá, heldur eru það innanmein hans. Kapítalismanum þarf nefnilega að bjarga frá honum sjálfum, frá kapítalistunum. Ég gerði það sem maður á aldrei að gera – að lenda í stælum á netinu – það er rakið hér í grein á Eyjunni. Mér þótti Lesa meira
Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn í vandræðum í borginni
EyjanRíkisstjórnarflokkunum gengur afar brösulega með framboðsmál sín fyrir borgarstjórarkosningarnar í Reykjavík. Í könnun fyrir viku mældist Sjálfstæðisflokkurinn sem þriðji stærsti flokkurinn í borginni, með 24 prósent, en Framsóknarflokkurinn með 2 prósent. Nú hefur Óskar Bergsson, oddviti Framsóknarflokksins, tilkynnt að hann dragi framboð sitt til baka. Ekki hafa heyrst neinar frásagnir af því sem gerðist innanflokks, Lesa meira
Skrítin rök Kaupþingslögfræðings
EyjanRöksemdafærslan í grein eftir Helga Sigurðsson, fyrrverandi aðallögfræðing Kaupþings, er heldur skrítin. Einhvern veginn dettur honum í hug að líkja máli íslenskra bankamanna sem hafa mátt sæta rannsókn við mál fjöldamorðingjans Andreasar Breivik. Nú er það svo að Breivik myrti fjölda manns, það lék aldrei neinn vafi á sekt hans. Breivik var ekki hengdur upp Lesa meira
Helgi lætur vaða
EyjanBréf frá Helga Magnússyni sem birtist í Kjarnanum hefur vakið mikla athygli. Bréfið sendi Helgi til valdra viðtakenda. Helgi er ekki beinlínis maður af götunni, heldur mikill áhrifamaður í viðskiptalífinu. Hann er fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og fyrrverandi formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Helgi er í stjórnum stórra fyrirtækja eins og Skipta, Marel, N1 og Bláa Lesa meira
Jafningjaþrýstingur á Bjarna
EyjanFyrir nokkuð mörgum árum var starfandi hér á landi félagsskapur sem nefndist Jafningjafræðslan. Jafningjafræðslan átti að koma í veg fyrir að börn og unglingar létu undan því sem kallast jafningjaþrýstingur. Hann getur meðal annars falist í þrýstingi frá umhverfinu – hópnum sem ungmennin umgangast – um að fara að reykja eða drekka. Þetta var semsagt Lesa meira
Hagræðing og ekki hagræðing
EyjanEitt einkenni á þjóðfélagsumræðu á Íslandi er skortur á samræmi. Þjóðfélag þar sem ríkir fullkomið samræmi er náttúrlega óhugsandi, en kannski hefur þetta líka eitthvað með hagsmunatogstreitu að gera. Tökum til dæmi gömlu grunnatvinnuvegina, sjávarútveg og landbúnað. Í sjávarútvegnum gengur allt út á hagræðingu. Stjórn fiskveiða er sífellt réttlætt með skírskotun til hagræðingar. Nú flytur Lesa meira
Hvalveiðar og vináttan við Bandaríkin
EyjanEins og ég hef oft sagt, í sjálfu sér er ekkert að því að Íslendingar veiði hvali ef veiðarnar eru sjálfbærar, ganga ekki á hvalastofna. En á móti kemur að hvalveiðum virðist haldið úti af dæmalausri þrjósku sem snýst aðallega um að sýna að við „megum þetta“. Um daginn voru Japanir dæmdir til að stöðva Lesa meira