Bara 41 af 50
EyjanMbl.is tekur saman lítið próf úr öndvegisritalista Kiljunnar. Maður getur hakað við til að sjá hverjar af 50 efstu bókunum maður hefur lesið. Ég ætla að gera játningu – útkoman varð að ég hef bara lesið 41. Sum rit hefur maður reyndar ekki lesið nema að hluta til – það á við um Eddu og Lesa meira
Öndvegisrit í bókabúðum, höfundur Njálu, listinn allur
EyjanVal okkar í Kiljunni á íslenskum öndvegisbókum hefur vakið mikla athygli – og þá er tilganginum náð. Ég hef frétt af bókmenntaumræðum í framhaldi af þessu í heitum pottum sundlauga. Bókaforlögin og bókaverslanir hafa líka kíkt á listann. Í Eymundsson í Austurstræti er að finna borð bókum úr þessu vali og líka í bókaverslun Forlagsins Lesa meira
Lygaáróðurinn um Úkraínu, Evrópa og Evrasía – öfgamenn í Úkraínu verða ekki ofan á nema Rússland geri innrás
EyjanTimothy Snyder, prófessor í sagnfræði, við Yale háskóla skrifar magnaða grein um Úkraínumálið sem birtist fyrst í New Republic og svo í New Statesman. Greinin ber yfirskriftina Ukranian extremists will only triumph if Russia invades. Snyder er sérfræðingur í sögu Mið- og Austur-Evrópu, mæltur á fjölda tungumála, höfundur bókar sem nefnist Bloodlands: Europe Between Hitler Lesa meira
García-Marquez og hin stóra bók hans
EyjanHundrað ára einsemd eftir Gabriel García Marquez var ein af hinum stóru bókum unglingsára minna – og fólks sem var á mínu reki. Nú er Marquez látinn, 87 ára að aldri. Það var um 1975 að maður fór að hafa spurnir af þessari miklu skáldsögu. Leið hennar var nokkuð löng, því hún kom fyrst út Lesa meira
Kanadamenn sniðganga Norðurskautsfund í Moskvu – en Íslendingar?
EyjanKanadamenn ákváðu að senda ekki fulltrúa á fund Norðurheimskautaráðsins sem haldinn var í Moskvu nú í vikunni. Þetta má lesa á vef CBC-News í Kanada og víðar á fréttamiðlum þar í landi. Málið hefur vakið mikla athygli þar. Þetta er vegna framferðis Rússa í Úkraínu og á Krímskaga. Kanadastjórn hefur beitt Rússa fleiri refsiaðgerðum eins Lesa meira
Ókostur þess að byggja sífellt ný úthverfi – ekki síst fyrir hin úthverfin
EyjanÁ vef Vísis birtist grein þar sem Kristinn Steinn Traustson kvartar undan því að skorti frambjóðendur í borgarstjórnarkosningum sem koma úr öðrum hverfum en byggðinni nærri miðbænum. Það er sjálfsagt að vekja athygli á þessu. Samsetningin mætti vera fjölbreyttari – þótt reyndar sé alls ekki gefið að maðurinn í næsta húsi sé sammála manni um Lesa meira
Mikil ríkisafskipti á Íslandi
EyjanTalsverðar umræður hafa spunnist um litla grein sem ég skrifaði fyrr í dag þar sem er að nokkru leyti tekið undir það með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni að „nýfrjálshyggja“ hafi ekki valdið hruninu á Íslandi. Einn þeirra sem tekur til máls er Ragnar Gunnarsson, læknir í Noregi, en hann setur stundum inn athugasemdir á vefinn. Það Lesa meira
Aðrar skýringar en nýfrjálshyggja
EyjanÞað er mikið til í því hjá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni að íslenska hrunið hafi ekki stafað af „nýfrjálshyggju“. Aðrar skýringar eru nærtækari. Eins og að bankar voru einkavæddir í hendurnar á klíkubræðrum sem höfðu hvorki vit né siðvit til að reka banka með samfélagslega ábyrgum hætti, heldur notuðu þá sem miðstöðvar fyrir brask. Eins og Lesa meira
Guðni fram í Reykjavík?
EyjanGuðni Ágústsson býr í blokk við Lindargötu. Þegar hann sat á þingi átti hann heima á Melunum og var tíður gestur í Vesturbæjarlauginni. Þannig að það er ekki eins og Guðni hafi ekki komið til Reykjavíkur. Hins vegar er hann í hugum flestra landsbyggðarmaður. Talsmaður bænda, mjólkur og kúa. Guðni er skemmtilegur, orðheppinn og sjarmerandi. Lesa meira
Borgarstjórnarkosningar – stóru línurnar
EyjanÞað er sjálfsagt alveg rétt hjá Gunnari Helga Kristinssyni að kosningabaráttan í Reykjavík sé galopin. Gunnar Helgi segir að varla sé hægt að álykta að Samfylkingin sé endilega stærsti flokkurinn í borginni þótt hún hafi nokkuð forskot í síðustu könnun. Þar er hún með 27,6 prósent. En Sjálfstæðisflokkur er með 25,5 prósent og Björt framtíð með Lesa meira