Þarf að hafa ströng lög um notkun fánans?
EyjanNokkuð er hún heillandi skoðun þingmannsins Helga Hrafns Gunnarssonar sem spyr hvers vegna við þurfum að hafa svo ægilega miklar reglur um þjóðfánann. Jú, fáninn er tákn íslenska ríkisins, en hann er líka bara klæðisbútur í þremur litum. Ég er mjög hallur undir frelsi og lýðræði og ég vil endilega að borin sé virðing fyrir Lesa meira
Skrítið og skemmtilegt með Tom Jones og fleirum
EyjanMargt er farið að tínast inn á internetið og sumt furðulegt og hálfgleymt. Þar er til dæmis að finna brot úr sjónvarpsþáttum sem söngvarinn Tom Jones var með 1969 eða um það bil. Og þetta er eiginlega alveg súrrelískt. Crosby, Stills, Nash & Young að syngja hippabraginn Long Time Gone eftir David Crosby – og Lesa meira
Nýi meirihlutinn – ætti að vera nokkuð traustur
EyjanÞað virðist ætla að fara eins og var spáð á þessari síðu að Sóley Tómasdóttir yrði forseti borgarstjórnar, Björn Blöndal formaður borgarráðs og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Píratinn Halldór Auðar Svansson fær svo sæti í borgarráði. Líklega er það sögulegt – ætli Reykjavík sé ekki fyrsti staðurinn í heiminum þar sem Píratar komast beinlínis til Lesa meira
Hinn ergilegi heimur hjólreiðamannsins
EyjanHeimur vegfarandans er afskaplega persónubundinn – súbjektívur eins og sagt er. Þetta veltur allt á sjónarhorninu. Sá sem situr í bíl lætur hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur fara í taugarnar á sér. Maður hefur síendurtekið heyrt frasann að þrengt sé að einkabílnum. Hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur upplifa það ekki þannig –en sjónarhornið kann að breytast þegar Lesa meira
Bróðir Ólafs – og sýknudómurinn
EyjanFurðuleg er sú vending í íslenska réttarkerfinu að bróðir Ólafs Ólafssonar hafi verið dómari í Aurum-málinu. Ólafur var dæmdur í héraðsdómi fyrir aðild sína að Al-Thani málinu, en Jón Ásgeir Jóhannesson var sýknaður fyrir aðild að Aurum málinu. Málin eru um margt hliðstæð, en í Aurum málinu var það atkvæði Sverris Ólafssonar sem réð úrslitum. Lesa meira
Ólafur Ragnar og orkan
EyjanÓlafur Ragnar Grímsson á hrós skilið að tala fyrir hugarfarsbyltingu hvað varðar orkumál. Mannkynið er komið á endastöð í nýtingu orkugjafa sem valda loftslagsbreytingum. Það er ekki einungis um það að tefla að lofslag á jörðinni breytist með tilheyrandi hörmungum – heldur hættum við líka á að eyðileggja úthöfin sem súrna vegna mengunar. Ólafur bendir Lesa meira
Er þetta trúverðugt?
EyjanSveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir sagði í sjónvarpsviðtali við Björn Inga Hrafnsson að ekki hafi staðið til að moskubygging í Reykjavík yrði kosningamál hjá Framsóknarflokknum. Nú segist hún harma að hafi veri „látið líta út fyrir“ að vera kosningamál. Er það trúverðugt? Sjálf hélt Sveinbjörg þessum málflutningi áfram þegar hún fór að tala um nauðungarhjónabönd. Fólk neðar Lesa meira
BF: Opin í báða enda
EyjanÞað eru talsverð tíðindi að Björt framtíð skuli mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi og Hafnarfirði – næst stærsta og þriðja stærsta bæ landsins – og ætla að starfa með meirihlutanum á Akranesi. Þarna er semsagt kominn miðjuflokkur sem er reiðubúinn að vinna með Sjálfstæðisflokknum þegar þannig ber undir – en líka til vinstri ef Lesa meira
Farið burt áður en þið eyðileggið allt
EyjanUndanfarna daga hefur þess verið minnst að 70 ár eru frá D-degi, innrás herja Bandamanna í Evrópu sem þá var undir oki nasismans. Áhrif þessara miklu atburða verða seint ofmetin. Innrásarherinn var að megni til bandarískur og breskur. Bretland féll ekki í hendur nasista, heldur þraukaði allt stríðið. Og það átti líka við um breska stjórnkerfið Lesa meira
Amma mín og tréð á Grettisgötu
EyjanStórkostlegasta bylting sem hefur orðið í Reykjavík er trjágróðurinn. Hér voru engin tré og það var talið útilokað að stunda trjárækt. Svo fóru menn að prófa, og viti menn, sumar trjátegundir döfnuðu vel. Og nú er borgin umvafin trjágróðri sem hefur bætt bæði veðurfarið og líðan borgaranna. Einhvern tíma hef ég sagt söguna af ömmu Lesa meira