fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025

Silfuregils

Rannsókn með risastórum fyrirvörum

Rannsókn með risastórum fyrirvörum

Eyjan
08.07.2014

Fréttirnar af rannsókninni á „erlendum áhrifaþáttum“ hrunsins verða æ skrítnari. Og auðvitað er þetta komið út í hefðbundið rifrildi – öðruvísi getur það ekki farið þegar horft er til rannsakendanna. Af þessu er algjörlega augljóst að afar fáir munu taka mark á rannsókninni. Það eru komnir risastórir fyrirvarar – sem helgast af fyrri störfum þeirra Lesa meira

Frábærar höggmyndir – úti á meðal almennings

Frábærar höggmyndir – úti á meðal almennings

Eyjan
07.07.2014

Þetta er stórskemmtileg síða. Hún sýnir skúlptúra í almannarými víða um heim. Höggmyndirnar eru sumar fyndnar, aðrar vekja depurð eða sorgartilfinningu – allar eru þær þannig að þær fá mann til að hugsa. Og þarna er höggmynd úr Reykjavík með – Ókunni embættismaðurinn eftir Magnús Tómasson. Sú mynd er frábær. Skoðið síðuna endilega og sjáið Lesa meira

Vill Bjarni lítið fylgi?

Vill Bjarni lítið fylgi?

Eyjan
07.07.2014

Nú má spyrja hvort Bjarni Benediktsson sé ákveðinn í að halda fylgi Sjálfstæðisflokksins í lágmarki? Það hljómar náttúrlega eins og hreint grín – eða kannski vondur brandari – að láta Hannes rannsaka erlend áhrif hrunsins. Og svo er Bjarni farinn að boða einkavæðingu Landsbankans. Um það segir Ragnar Önundarson, sá maður sem reyndist gleggstur í Lesa meira

Merkismaðurinn Neil Young

Merkismaðurinn Neil Young

Eyjan
07.07.2014

Ég missi því miður af Neil Young sem spilar í Laugardalshöllinni í kvöld. Það er synd. Ég sá hann reyndar í Barcelona 1987 – það voru flottir tónleikar, hann spilaði bæði rafmagnað með hljómsveit og einn á gítar eða píanó. Young á auðvitað fullt af lögum sem eru alþekkt – mig minnir að hann hafi Lesa meira

Hefnd fyrir Davíð?

Hefnd fyrir Davíð?

Eyjan
06.07.2014

Seint mun það vekja traust á íslenska hagkerfinu ef Ragnar Árnason verður gerður að seðlabankastjóra – þessi fúndamentalisti á sviði markaðshyggju, maður sem telur að opinbert heilbrigðiskerfi og almannatrygginar séu skaðlegar og vill einkavæða hverja bröndu í sjónum í kringum Ísland. Ragnar á það þó sameiginlegt með Má Guðmundssyni að báðir hafa þeir farið í Lesa meira

Um sextugan Friðrik Þór

Um sextugan Friðrik Þór

Eyjan
06.07.2014

Í kvöld verður sýndur á RÚV þáttur þar sem ég ræði við Friðrik Þór Friðriksson – þátturinn er gerður í tilefni af sextugsafmæli Friðriks. Inn í þáttinn er fleygað atriðum úr myndum hans. Við tölum um feril Friðriks allt frá því að hann var frumkvöðullinni í sögufrægum kvikmyndaklúbbi sem nefndist Fjalakötturinn og fram til dagsins Lesa meira

Beðið eftir heykvíslunum

Beðið eftir heykvíslunum

Eyjan
04.07.2014

Bandarískur auðmaður, Nick Hanauer, skrifar grein sem fer eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Hanauer segist vera einn af 0,1 prósentinu sem á mestan auð í Bandaríkjunum – og hann segist vera eindreginn stuðningsmaður kapítalisma. En hann segir líka að ójöfnuðurinn í Bandaríkjunum sé orðinn svo mikill að stefni í óefni. Hanauer segir að Lesa meira

Ekki endilega eitraður matur í útlöndum

Ekki endilega eitraður matur í útlöndum

Eyjan
04.07.2014

Þau ummæli Sigrúnar Magnúsdóttur alþingismanns að erlend verslun eins og Costco muni stofna lífi Íslendinga í hættu byggja á þeirri lífseigu hugmynd að matur í útlöndum sé eitraður. Costco er bandarísk verslunarkeðja. Í Bandaríkjunum er að finna það besta og það versta í matarmenningu. McDonalds, KFC og Taco Bell, en líka Whole Foods. Af einhverjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elías Már til Kína