Rannsókn með risastórum fyrirvörum
EyjanFréttirnar af rannsókninni á „erlendum áhrifaþáttum“ hrunsins verða æ skrítnari. Og auðvitað er þetta komið út í hefðbundið rifrildi – öðruvísi getur það ekki farið þegar horft er til rannsakendanna. Af þessu er algjörlega augljóst að afar fáir munu taka mark á rannsókninni. Það eru komnir risastórir fyrirvarar – sem helgast af fyrri störfum þeirra Lesa meira
Naxos – eyjan ljúfa og háskalega
EyjanEyjan Naxos er stórhættulegur staður – eða þannig. Sem betur fer er ég að fara seinna í dag. Ég má ekki við þessu. Naxos er matarkista – full af frábærum mat, því sem er kallað lókal. Við fórum í bíltúr í gær og komum við í litlu þorpi. Þar var kjöt á grilli á lítilli Lesa meira
Frábærar höggmyndir – úti á meðal almennings
EyjanÞetta er stórskemmtileg síða. Hún sýnir skúlptúra í almannarými víða um heim. Höggmyndirnar eru sumar fyndnar, aðrar vekja depurð eða sorgartilfinningu – allar eru þær þannig að þær fá mann til að hugsa. Og þarna er höggmynd úr Reykjavík með – Ókunni embættismaðurinn eftir Magnús Tómasson. Sú mynd er frábær. Skoðið síðuna endilega og sjáið Lesa meira
Vill Bjarni lítið fylgi?
EyjanNú má spyrja hvort Bjarni Benediktsson sé ákveðinn í að halda fylgi Sjálfstæðisflokksins í lágmarki? Það hljómar náttúrlega eins og hreint grín – eða kannski vondur brandari – að láta Hannes rannsaka erlend áhrif hrunsins. Og svo er Bjarni farinn að boða einkavæðingu Landsbankans. Um það segir Ragnar Önundarson, sá maður sem reyndist gleggstur í Lesa meira
Merkismaðurinn Neil Young
EyjanÉg missi því miður af Neil Young sem spilar í Laugardalshöllinni í kvöld. Það er synd. Ég sá hann reyndar í Barcelona 1987 – það voru flottir tónleikar, hann spilaði bæði rafmagnað með hljómsveit og einn á gítar eða píanó. Young á auðvitað fullt af lögum sem eru alþekkt – mig minnir að hann hafi Lesa meira
Fyrir 39 árum – á sama stað
EyjanDagblaðið 20. október 1975. Fyrir 39 árum. Stórbruni á sama stað í Skeifunni. Borgarskjalasafn birtir þetta á Facebook síðu sinni.
Hefnd fyrir Davíð?
EyjanSeint mun það vekja traust á íslenska hagkerfinu ef Ragnar Árnason verður gerður að seðlabankastjóra – þessi fúndamentalisti á sviði markaðshyggju, maður sem telur að opinbert heilbrigðiskerfi og almannatrygginar séu skaðlegar og vill einkavæða hverja bröndu í sjónum í kringum Ísland. Ragnar á það þó sameiginlegt með Má Guðmundssyni að báðir hafa þeir farið í Lesa meira
Um sextugan Friðrik Þór
EyjanÍ kvöld verður sýndur á RÚV þáttur þar sem ég ræði við Friðrik Þór Friðriksson – þátturinn er gerður í tilefni af sextugsafmæli Friðriks. Inn í þáttinn er fleygað atriðum úr myndum hans. Við tölum um feril Friðriks allt frá því að hann var frumkvöðullinni í sögufrægum kvikmyndaklúbbi sem nefndist Fjalakötturinn og fram til dagsins Lesa meira
Beðið eftir heykvíslunum
EyjanBandarískur auðmaður, Nick Hanauer, skrifar grein sem fer eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Hanauer segist vera einn af 0,1 prósentinu sem á mestan auð í Bandaríkjunum – og hann segist vera eindreginn stuðningsmaður kapítalisma. En hann segir líka að ójöfnuðurinn í Bandaríkjunum sé orðinn svo mikill að stefni í óefni. Hanauer segir að Lesa meira
Ekki endilega eitraður matur í útlöndum
EyjanÞau ummæli Sigrúnar Magnúsdóttur alþingismanns að erlend verslun eins og Costco muni stofna lífi Íslendinga í hættu byggja á þeirri lífseigu hugmynd að matur í útlöndum sé eitraður. Costco er bandarísk verslunarkeðja. Í Bandaríkjunum er að finna það besta og það versta í matarmenningu. McDonalds, KFC og Taco Bell, en líka Whole Foods. Af einhverjum Lesa meira