fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025

Silfuregils

Bacall og Bogart

Bacall og Bogart

Eyjan
13.08.2014

Eitt magnaðasta augnablik Hollywoodkvikmynda. Úr To Have And Have Not. Lauren Bacall og Humprey Bogart hittast í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu. Það gneistar milli þeirra. Þau giftust síðar. Bogart dó 1957 en hún í gær, 89 ára að aldri.  

Meiri framsýni og fjárfestingu – minni græðgi

Meiri framsýni og fjárfestingu – minni græðgi

Eyjan
13.08.2014

Í þessari frétt á Vísi kemur fram að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hafi ekki eytt of miklu þrátt fyrir fréttir þar um. En ef upphæðirnar í fréttinni eru skoðaðar kemur í ljós að það eru smápeningar sem þessi sjóður hefur til umráða miðað við umfang ferðamennskunnar á Íslandi. Túrisminn er almennt ekkert sérstakt vandamál þrátt fyrir fjarskalega Lesa meira

Seðlabankinn og pólitískar ráðningar

Seðlabankinn og pólitískar ráðningar

Eyjan
12.08.2014

Það er forvitnilegt að skoða hverjir hafa verið seðlabankastjórar á Íslandi. Í upphafi, þegar bankinn var stofnaður 1961, á tíma Viðreisnarstjórnarinnar voru þeir þrír. Jón G. Maríasson hafði verið bankastjóri Landsbankans, en Jóhannes Nordal var menntaður í félagsvísindum – hann var maður Viðreisnarstjórnarinnar en hélt áfram í bankanum allar götur til 1993. Skrítnara var að Lesa meira

LP-platan – minning

LP-platan – minning

Eyjan
12.08.2014

LP-hljómplatan var eitt merkilegasta listform tuttugustu aldarinnar. Þegar hún kemur fram með sínum góða hljómi fá tónlistarmenn tækifæri til að opna gáttir sköpunar og hugmynda. Og þeir heyra líka hvað aðrir tónlistarmenn eru að fást við. Þannig skapar LP-platan blómaskeið í alls konar tónlist og ekki síst í bræðingi milli tónlistartegunda. LP-platan rúmaði um það Lesa meira

Digurbarkalegar yfirlýsingar eru kannski ekki málið

Digurbarkalegar yfirlýsingar eru kannski ekki málið

Eyjan
12.08.2014

Það er gott að sýna ráðdeild í ríkisrekstri. En það er ekki víst að þeir sem mæla mest fyrir henni slái alltaf rétta tóninn. Digurbarkalegar yfirlýsingar þingmanna gagnvart ríkisforstjórum síðustu daga hafa holan hljóm – það er almælt. Því almenningur hefur enn á tilfinningunni að heilbrigðiskerfið sé í fjársvelti. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, ræddi Lesa meira

Tími despóta

Tími despóta

Eyjan
11.08.2014

Því miður er ófriðlegra í veröldinni en um nokkurt skeið. Það eru engar stórstyrjaldir í gangi, en maður fylgist hryggur með atburðum í Úkraínu, Palestínu og Írak. Við erum líka að upplifa tíma þegar despótisma vex ásmegin. Við höfum ekki á íslensku gott orð um þetta, en notuð hafa verið orð eins og harðstjórn, einræði, Lesa meira

Flugslys?

Flugslys?

Eyjan
11.08.2014

Sjá heimasíðu forseta Íslands: Forseti á fund með Anton Vasiliev sendiherra Rússa á Íslandi um undirbúning að Hringborði Norðurslóða, Arctic Circle sem haldið verður á Íslandi í haust. Einnig var fjallað um viðbrögð við hinu hræðilega flugslysi í Úkraínu, nauðsyn alþjóðlegrar rannsóknar og náins samstarfs með hagsmuni fjölskyldna og ættingja þeirra sem létu lífið að Lesa meira

Ísland – ómögulegt eða best

Ísland – ómögulegt eða best

Eyjan
11.08.2014

Ísland er hvorki best í heimi né alveg ómögulegt. Umræðan á það til að vera í ökkla eða eyra. Stundum finna Íslendingar mikið til sín, en svo er allt í einu komið svartnætti. Þá getum við ekki neitt – eða það má helst skilja. Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, skrifar grein þar sem hann tínir Lesa meira

100 ár frá fæðingu Tove Jansson

100 ár frá fæðingu Tove Jansson

Eyjan
09.08.2014

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Tove Jansson. Hún var rithöfundur og myndlistarmaður sem skapaði hinn einstaka ævintýraheim í Múmíndal. Það vill svo til að í október verður Finnland heiðursgestur á bókamessunni í Frankfurt – og þar verða verk Tove í forgrunni. Ég kom fyrir fáum árum í vinnustofu Tove Jansson í Helsinki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af