Dagur reiðinnar
EyjanJohn Martin var enskur málari á rómantíska tímanum, hann var uppi frá 1789 til 1854. Í verkum hans birtast ógurlegar sýnir og hamfarir – heimsslit eru þar yfirvofandi. Líklega hefur John Martin aldrei séð eldgos – en mér verður hugsað til þessarar myndar eftir hann nú þegar maður óttast eldsumbrot í Bárðarbungu. Sumar ljósmyndirnar frá Lesa meira
Fjórði þáttur Vesturfara – skáldskapurinn
EyjanÍ fjórða þætti Vesturfara fjöllum við um skáldskapinn sem lifði góðu lífi á Nýja Íslandi – og á enn sína fulltrúa. Við segjum frá rithöfundunum Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni og Guttormi J. Guttormssyni og bændum eins og Gunnari Sæmundssyni sem lifðu í skáldskap. Dóttir hans Erla er ein þeirra sem kemur fram í þættinum, en sjálf Lesa meira
Fyrsti skóladagur Ruby Bridges
EyjanÞessi stórkostlega ljósmynd er af Ruby Bridges. Árið er 1960, hún var fyrsta svarta stúlkan sem fór í skóla í suðurríkjum Bandaríkjanna sem hafði eingöngu verið ætlaður fyrir hvít börn. Þarna var hún sjö ára, staðurinn var New Orleans. Það þurfti alríkislögreglumenn til að fylgja henni í og úr skóla. Aðeins einn af kennurum skólans, Lesa meira
Taugaveiklun vegna skosku kosninganna
EyjanMerkilegt er að sjá stjórnmálaforingja streyma frá Englandi til Skotlands til að reyna að afstýra því að Skotar kjósi sjálfstæði í kosningunum í næstu viku. Mikillar taugaveiklunar verður vart – enda virðast kosningarnar ætla að verða meira spennandi en talið var. Í sjálfu sér bera þeir hag Skotlands ekki sérstaklega fyrir brjósti, heldur óttast þeir Lesa meira
Frábærir fótboltavellir – í New York
EyjanHér er ótrúlega skemmtilegur staður. Pier 40 í New York. Stóreflis bryggja sem gengur út af Brooklyn – með útsýni yfir Manhattan – þar sem er búið að leggja fótboltavelli. Staðurinn iðaði af lífi í fyrrakvöld. Þarna sýndust mér vera heilir þrír vellir. Upprunalega var þarna viðlegukantur fyrir farþegaskip. Og í Pier 36 er samskonar Lesa meira
Verulega óþægilegt fyrir Sigmund Davíð
EyjanLíklega hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ekki komist í hann jafn krappann í forsætisráðherratíð sinni og í dag. Allir fjölmiðlar rifja upp ummæli hans um hækkun á matarskatti. Þau voru svo afdráttarlaus að ljóst er að fyrir fáum árum fannst Sigmundi þetta algjör fjarstæða: „Í dag fékk ég staðfest eftir mjög áreiðanlegum heimildum að það sé Lesa meira
Helgar-Tíminn – upphaf okkar Illuga
EyjanHér er upphaf mitt í blaðamennsku. Ég var 21 árs og var kippt inn á Tímann til að vera þar með Illuga Jökulssyni að gefa út helgarblað. Illugi var kominn þarna inn á undan og fékk mig með. Við höfðum verið vinir og bekkjarfélagar frá því í Hagaskóla. Ég hafði aldrei hugleitt að gerast blaðamaður Lesa meira
Það sem forsetinn sagði ekki
EyjanMerkilegt er að sjá Ólaf Ragnar Grímsson rifja enn einu sinni upp sína útgáfu af hruninu í ræðu við setningu Alþingis, hann talaði aðallega um hvað staða Íslands væri ljómandi góð. Þótt fjármálakreppan fyrir fáeinum árum, hrun bankanna, ógnaði um tíma þessum árangri, einkum vegna harkalegra tilrauna annarra til að beygja okkur… Hann minntist hins Lesa meira
Land eilífðarstúdentanna
EyjanÞetta er merkileg frétt í Guardian. Iceland, home of the developed world’s oldest graduates. Ísland, heimili eilífðarstúdentanna. Staðurinn þar sem fólk útskrifast ekki endanlega úr skólum fyrr en það er komið yfir þrítugt. Er þetta gott? Stundum er sagt að fólk hafi bara gott af því að vera lengi í námi og hugsa sinn gang. Lesa meira
Afspyrnu vont og afspyrnu gott DV
EyjanSigurður G. Guðjónsson er umdeildur maður. Og oft hef ég verið ósammála Sigurði – og hann mér. Stundum höfum við skrifast á um eitt og annað sem við erum ekki sammála um. En ég vann einu sinni fyrir hann. Það var á Stöð 2. Þá var Sigurður framkvæmdastjóri fyrirtækins. Það verður að segjast eins og Lesa meira