Sjáðu launaseðil ljósmóður – Er þetta sanngjarnt?
Fréttir03.07.2018
Samkvæmt könnun meðal ljósmæðra telur meirihluti þeirra grunnlaun upp á 671 þúsund krónur vera eðlileg laun. Raunin er sú að grunnlaunin eru 461 þúsund en geta mest orðið 611 þúsund undir lok starfsævinnar, hafi viðkomandi lokið öllum námsskeiðum. Á annan tug uppsagna ljósmæðra tóku gildi á sunnudag, en alls hafa 23 ljósmæður sagt upp störfum Lesa meira