Partý Ársins hjá Signature húsgögnum
Fókus27.10.2018
Partý Ársins var haldið hjá Signature húsgögnum þann 12. Október síðastliðinn, þar sem öllu var tjaldað til þegar nýjar vörulínur voru kynntar. Jón Jónsson skemmti gestum og Eva Ruza var kynnir kvöldsins. Málverkauppboð var haldið til styrktar Bleiku Slaufunni þar sem fimm verk voru boðin upp. „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af Lesa meira