Sigmundur Ernir skrifar: Bannfæring fortíðarinnar
EyjanFastir pennarEitt er víst í áranna rás að tímarnir breytast og mennirnir með. Það getur heldur ekki annað verið, því stöðug og öflug barátta fyrir mannréttindum og frelsi undirokaðra hefur skilað sér í gerbreyttu samfélagi frá einni öld til annarrar. Og sakir þessa breytast viðhorf. Það sem þótti eðlilegt í eina tíð er í skásta falli Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík einfaldleikans
EyjanFastir pennarStjórnmálahreyfingum sem eru hallar undir pólitískar sjónhverfingar hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum sem má að miklu leyti rekja til breyttrar og landamæraminni heimsmyndar, en jafnframt þess að hefðbundnir flokkar frá hægri til vinstri hafa verið værukærir og misst trúverðugleika í huga almúgans sem sér enga praktíska pólitík lengur fyrir eintómu embættismannaveldi. Fyrir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum
EyjanFastir pennarEngri atvinnugrein hefur ráðandi stjórnarfar á Íslandi brugðist jafn hrapallega á síðustu áratugum og landbúnaðinum. Hann hefur verið skilinn eftir úti á berangri. Og sjálfsagt er hægt að taka dýpra í árinni og segja að hann hafi mátt éta það sem úti frýs. Í öllu falli hefur hann setið eftir innan Evrópulanda. Og óneitanlega verður Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við erum öll Grindvíkingar
EyjanFastir pennarÁ stundum lánast Íslendingum að halda aftur af vanalegu tuði og orðahnippingum hver í annars garð og standa saman. Og vera sem ein þjóð, staðföst og trú þeim gildum að mannúð og hjálpsemi eru hafin yfir allan vafa. Við réttum hvert öðru hjálparhönd þegar á þarf að halda. Það er ekki skoðun. Það er ekki Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“
EyjanFastir pennarRétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira
Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi Sigmundar Ernis
FókusMikið fjölmenni var í útgáfuhófi Sigmundar Ernis Rúnarssonar fyrir bók hans, Í stríði og friði fréttamennskunnar, sem haldið var í Pennanum-Eymundsson í Kringlunni í vikunni. Í bókinni fer Sigmundur Ernir yfir feril sinn í fjölmiðlum en hann spannar meira en fjóra áratugi. Hann var virkur þátttakandi þegar einkareknir ljósvakamiðlar stigu fyrstu skrefin hér á landi á Lesa meira
Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman
EyjanStöð 2 varð örlagavaldur í lífi margra sem þar störfuðu á upphafsárum stöðvarinnar. Á lítilli starfsstöð var nándin mikil. Starfsfólk ruglaði saman reitum og mörg hjónabönd, sem enn standa styrkum fótum, urðu til þó að önnur sambönd stæðust ekki tímans tönn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fer yfir þessa tíma í nýrri bók sinni, Í stríði og Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þær sitja skörinni neðar, ennþá!
EyjanFastir pennarSigrún amma hafði þann háttinn á í Helgamagrastrætinu á meðan við afi gúffuðum í okkur hádegiskostinn, oftast þverskorna ýsu með hamsatólg og heimaræktuðum kartöflum og rófum, að draga fram neðstu skúffuna í skáparöðinni í eldhúsinu og tylla sér þar á bríkina svo lítið bæri á. Henni fannst það líklega ekki hæfa að hún, ef hana Lesa meira
Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu
EyjanÞað hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Sigmund Erni og þá fjölmiðla sem hann hefur starfað hjá. Í nýútkominni bók sinni, Í stríði og friði fréttamennskunnar, rifjar Sigmundur upp margt áhugavert og skemmtilegt. Hann rifjar upp gamlárskvöldið þegar Páll Magnússon missti prófið og Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra, var sóttur af yfirvaldinu eina og dreginn heim Lesa meira
Ný bók Sigmundar Ernis: Mogginn ríkisstyrktur upp á 10 milljarða – varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifaði leiðarana
EyjanSigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, settist niður eftir að blaðið kom út í síðasta sinn 31. mars síðastliðinn og leit yfir farinn veg. Sigmundur á ríflega 40 ára feril að baki í íslenskum fjölmiðlum og hefur víðast komið við, nema þá kannski helst á Morgunblaðinu. Trútt er um að tala að þar setur Morgunblaðið Lesa meira