fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

EyjanFastir pennar
24.05.2025

Það er sótt að frelsi einstaklingsins í mun ríkari mæli en verið hefur um langa hríð. Það sama gildir um frelsi félagasamtaka, fjölmiðla, menningarstofnana, háskólasamfélagsins og vísindageirans, að ekki sé talað um minnihlutahópa á borð við fatlað fólk og hinsegin manneskjur. Það er jafnvel að verða afturkippur í réttindum kvenna. Frjálslyndið hefur látið á sjá Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

EyjanFastir pennar
17.05.2025

Á Íslandi er öllu snúið á hvolf, og raunar svo oft og mörgum sinnum, að venjulegum alþýðumanni finnst harla óljóst hvað snýr upp og niður í tilverunni. Félagsþjónustan er þessu marki brennd. Á meðan fátækasta fólkið í landinu berst við kerfið eins og Don Kíkóti við vindmyllurnar forðum daga, fær ríkasta prósent landsmanna að sitja Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

EyjanFastir pennar
10.05.2025

Allt áhugafólk um bættan hag íslenskra afturhaldsafla, ætti að hafa verulegar áhyggjur af gamla íhaldsflokknum sem lengst af lýðveldissögunni hefur setið að völdum. Svo erfiðlega hefur honum gengið að sætta sig við fyrstu hreinu valdaskiptin í landinu, sem sögur fara af, að líkja má við pólitískt sjálfsofnæmi. Raunar er hann svo ringlaður frammi í þingsal Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

EyjanFastir pennar
03.05.2025

Það óhuggulegasta við hálfrar aldar afmæli kvennabaráttunnar á Íslandi á þessu herrans ári, sem nú lyftir sólu, er að það hallar jafnt á mannúðina og réttlætið. Slík er öfugþróunin. Og afturkippurinn er áþreifanlegur. Eða öllu heldur hrollvekjandi, svo kaldan sláttinn leggur niður hryggsúluna. Því nú um stundir er kvennafráhyggja trommuð upp að truflaðra manna hætti. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

EyjanFastir pennar
26.04.2025

Stundum er öll vitleysan eins. Sérstaklega sú sem hverfist um ótta íhaldsaflanna í heimi hér við vit og vísindi, svo og skapandi hugsun, og raunar listrænt frjálsræði af öllu tagi. Þessi bagalegi beygur raungerist nú með fáheyrðum fautagangi vestur í Bandaríkjunum. Augljóst er að nýjum valdhöfum í Washington er beinlínis í nöp við rannsóknir fræðimanna, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

EyjanFastir pennar
19.04.2025

Sú gerræðislega ofstækisalda sem ríður yfir Bandaríkin vekur upp þá áleitnu spurningu hvort mélbrotinni vöggu lýðræðisins, sem þar blasir nú við, verði klambrað saman á nýjaleik. Eftir hundrað daga valdatíð Donalds Trump er það allsendis óvíst. Og ef fram heldur sem horfir, og einbeittir einræðistilburðir þessa fasíska forseta verða ekki stöðvaðir, svo sem af hernum, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

EyjanFastir pennar
12.04.2025

Byggðatryggð stórskipaútgerðarinnar á Íslandi er ekki meiri en svo að hún er svikul. Það sýnir sagan, svo ekki verður um villst. Allt frá því ísfirska Guggan var seld skömmu fyrir síðustu aldamót – og því var heitið af nýjum eigendum að hún yrði „áfram gul og gerð út frá Ísafirði“ fóru sjávarbyggðirnar hringinn í kringum Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

EyjanFastir pennar
05.04.2025

Það er engum vafa undirorpið að frjáls verslun og öflug alþjóðaviðskipti hafa stuðlað að þeim góðu lífskjörum sem Íslendingar búa við. Og þar er undirstaða allra framfara þeirra komin. Opið hagkerfi – og afneitun einangrunar og nesjamennsku – hefur gert Ísland að einu ríkasta landi heims. Þessi sannindi skipta sköpum í tilviki smárra hagkerfa, þar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

EyjanFastir pennar
29.03.2025

Ánægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn

EyjanFastir pennar
15.03.2025

Blóðþyrstir og herskáir vígamenn Ísraela nýta sér alla jafna hefndarréttinn úr hófi fram. Hverja og eina einustu árás af hálfu veikburða andstæðinga sinna fyrir botni Miðjarðarhafs, gjalda þeir fyrir með gereyðingu. Og mannfall skiptir þá engu máli. Enda eru skotmörkin ekki síst barnasjúkrahús. Frá því Hamasliðar réðust með svívirðilegum hætti á Ísrael í byrjun október Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af